Heimir - 01.03.1910, Page 2

Heimir - 01.03.1910, Page 2
146 H E I M I R Er Maí og Júní með ársólar yl í Eden þinni ei lengur til ?— Er dýrðin þín öll orðin draumaspil, og deyjandi glainpar á ósum ? Er fölnaður roðinn á rósum ? Og hefirðu bikar hvers blóms þar tæmt ? Er bragövont hunangið nú og slæmt ? Er lystin horfin ? Og logar nú dræmt— er lítil olía á kveyknum og remma í kverkuin af reyknum ? En finnst þér ei breyting við framtíðarhátt ? Að fortíðarleiknum þú hlóst svo dátt ! Er brúðan þín máiaða brotin í smátt og borgin úr spilunum hrunin ? er dómurinn yfir þær duninn ? Þín virkileg menning á langt til lands þótt logi upp af gullfúlgu sannleikans, því depra er á augum og innræti tnans og allmargt í þoku og vafa. Menn greinir á hvar skuli grafa. Hvar grafa skuli eftir gullinu því, sem geymt er því djúpsokkna jarðlagi í— Þeim málmi, sem aldrei nær þjófur og þý, en þúsundir áranna finna á hafsbofni hugsana sinna. Og þú verður aldrei að eilífu frjáls með eldgosum skaps þíns og hita jhns máls, og ekki jjótt kvennham þinn berir til báls

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.