Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 7

Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 7
HEIMIR 151 almenns eölis til aö geta reynzt gott hvar sem er. Hvaö þaö er veröutn vér aö hafa gert oss vandlega grein fyrir, því annars er hætt viö aö tilraunirnar veröi of ntjög út íbláinn. Værihætt aö tala urn íslenzkt þjóöernisviöhald hér en rneira talaö utn þjóöararfsviöhald, þá mundi ótrúin, sem sumir menn viröast hafa á öllu íslenzku hverfa, o'g frainkvæmdir hinna, sem mikla trú hafa á því, mundu veröa ávaxtaríkari. G.Á. KÖLLUN Eftir nifftirrödum kyrkjuársins í fornri tið cr einn hátíöisdagurinti ncfndur "ai/ra heilagra nicssa." Allra heilagra messa er minningardagur allra þeirra er fundu köllun, og helguöu æfi sína og fórnfærðu lífi fyrir jrá köllun. Og þaö er sá maklegasti og bezt sæmandi hátíðisdagur er Katólskan lieíir enn uppfundið. Því það er ekkert sem eins er minningarvert og ætti aö vera verndaö frá gleymsku einsog drengilega lifað líf, manndómsfull verk, ósérhlífin og óeigingjörn æfi. Þó nöfnin gleymist, og þau hljóta aö gleymast í þúsunda og tugi jjúsunda tali, þá ætti þaö þó ekki aö gleymast aö lifaö hafa menn og konur líkt sett og fiest alt fólk er, átt í baráttu fyrir lífi sínu, oft jafnvel liöiö skort, þurft aö temja sér j)rek og sterkan vilja til mótstööu við margan meðfæddan veikleika, gegn ótal tilhneigingum, en komist joó brautina á enda sigri hrósandi, lifað guödómlegu lffi, fiutt vonir mannkynsins um aö betri tíö væri fyrir höndum áfram gegnum öll erfiðustu tíma- mótin. Því það hafa verið tímamót, einsog enn virðast stundum vera ár aö því, þegar öll von mannlegrar vellíöunar ogsiömenn-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.