Heimir - 01.03.1910, Síða 10

Heimir - 01.03.1910, Síða 10
154 H E I M I R fólksins heill, eru kalkaöar graiir og andlegar Lazarettur. Þar sem holdsveikin, tæringin, svarti dauði og drepsóttirnar miklu búa. Þurfum vér jafnvel aö opna augun ti! þess aö sjá öfundsýki er einn sér öfund vfir því sem öörum veitist ? Til þess að sjá eigingirnina er einum finnst allt þakklæti, öll iaun, allur oröstírr allt hiö eftirsóknarveröa, ætti aö vera sitt lilutskipti? Til þess aö siá launvígin sem frainin eru í myrkri og pukri, með baktali og rógi, til þess aö sjá fögnuö yfir óförum og hrakförutn, svo mikinn, aö fögnuðurinn meöal 99 yfir þeirn eina er liöið hefir gæfumissir rís til hæöa einsog veizlukæti Austurlanda yfir brennifórninni þá reykinn leggur beint upp. Eöa smá sérgæöin, Allt þetta sézt og gengur næsta erfitt aö útrýma. Klögumálin eru hávær, Jafnvel postular og guös menn klaga hver undan ööruin. “Járnsmiöurinn Alexander hefir gjört mér mikið íllt, launi guö honum eftir verkum sínum,” segir Páll. Allt þetta sjáurn vér rneö aftur augun og vér ættum ekki aö loka huga fyrir, aö þar sem slíkt er í blóma, meöal þeirra sem hræra huga og sál innan slíks hugsunarháttar er ekki von til framfara, er ekki að leyta þeirra sem glaðir hafa tekiö viö köllun, veriö henni trúir og sannir menn. Og þaö veröa ekki þeir, ekki minning þeirra né verk er allra heilagra messa gjörir hátíðlega á komandi öldum. Og þó er það raunalegt því svo mætti gjarnan vera. “Hver eftir mætti vinna reynir sitt” og þótt ýmsra hlutur sé smár, er hann aldrei of smár til þess aö ekki sé hægt aö bera hreint hjarta og hlýjar tilfinningar til manna og mannlegrar baráttu, láta sér vera vel viö þaö sem mönnum fær skilað áfram í heiminutn, gleyma sjálfum sér svo mjög aö geta glaðst af því að þaö er aö batna, að einn sigur unninn boöar annan. Mér finnst þaö ætti aö vera viömótiö sem vér sýndum. “Þaö er svo mikiö fengiö, þessi áfanginn farinn,” en ekki hitt, “þaö er allt eftir enn og rnunar minnst um þaö sem fengið er. ” Ekki þó svo mjög af því að þaö er ósatt, heldur af því þaö er öfug afstaða þess sem stendur í fylkingu framfara sveitarinnar.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.