Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 18

Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 18
I 62 H E I M I R setn bygöist aö kraftaverkmn þeim sem frá ersagt ínýja testam. Þessi sannfæring kornst inn lijá mörgum vel lærönm rnönnum í evangaliskum ræöustólum og skólum, en þaö var hátíöleg þögn um tíma. Heiöarlegir og guðhræddir menn óttuöust aö ógætileg meöferö á véfréttum trúarinnar mundi orsaka vfötæka eyöilegg- ingu og kasta skugga á trúna, sem mundi eyöa von og draga úr huggun kristinna manna. Heföi rétttrúaður kristinn maöur, góður oggildur meöiimur kyrkjufélags, sett sig á bekk meö Theodor Parker og öðrum únítarískum vantrúarmönnum síðustu kynslóðar og neitað áreiö- anleik ritanna rnundu margir hafa svaraö : “Er þá þjónn þinn hundur aö hann geri slíkt ? ” Vér verðum aö játa, aö þaö virt- ist ómögulegt, aö minsta kosti á vorri tíö, að efasemdir um áreiðanleik guöspjallanna og heimildir höfunda þeirra mundu koma fram, en samt hefir þetta og miklu meira átt sér staö. Hin íhaldsama únítaríska afstaða, sem var tekin á fyrri hluta síöast liöinnar aldar var, að guðspjöllin fjögur heföu verið rituð af mönnum, sem voru sjónarvottar og færir um aö segja frá því sem þeir höföu séö og heyrt, og aö þeir heföu liöiö fyrir trú sína og vitnisburö. Síðan hefir veriö sannaö óhrekjanlega aö Markúsar guöspjall varö til á undan þeim, sein bera nafn Matteusar og Lúkasarj og aö þeir rituöu upp frásögn hans; þeir fylgdu viöburöunum grein fyrir grein, á þann hátt, aö þaö er fu 11— sannaö aö þeir notuöu hans guöspjall setn undirstööu fyrir sín eigin. Þeir gilda þess vegna ekki sem sjónarvottar aö því sem þeir segja frá. Þar sem Jjetta var sannað var líklegt aö guö- spjöllin fjögur væri yngri en alinent haföi veriö viötekiö. Þegar ekki var lengur nauösynlegt aö rengja vitnisburö þess sem þóttist hafa verið sjónarvottur, og þegar J>aö varö alkunnugt, nokkru síöar, aö menn voru ekki aö lýsa hlutuin eins og Jreir í raun og veru höföu veriö, heldur miklu fremur eins og Jjeir álitu aö J^eir heföu átt aö vera, þá voru hugir margra losaöir úr fjötrum viðtekinna skoöana, og menn, sern höföu evangeliska trú fóru aö skoöa sig frjálsa aö efast jafnvel urn kraftaverk nýja testam.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.