Heimir - 01.03.1910, Side 19

Heimir - 01.03.1910, Side 19
H E I M I R 163 B'reytingin hefir komiS svo snögglega að erfitt er aö átta sig á hetnii. Afturhvarfs prédikararnir hafa ekki veitt hinni nýju gagnrýni móttöku. I morgun barst oss bréf meS staðhæf- ingu prests eins í,aöhann standi ennþá stööugurviö “blóötrúna’’ og þaö eru rnargir sem skoöa hina nýju gagnrýni blekkingu og tálsnöru. En þaö er játningarfrelsi og lausn frá ótta viö álas nú til, sem jafnvel ekki var hægt aö sjá fyrir fyrir fimm árum; og þaS er, þrátt fyrir breytingarnar senr á hafa oröið, rninni ótti og uggur í kyrkjunum og trúfiokkunum, sem sýnir hvaö ágengt hefir oröið, og aö þaS er ekki lengur álitiö vel viö eigandi aö bann- færa rnerkisbera nýs sannleika, sem rneö ljósi sínu eyöa myrkri liðinna alda. “UNDIR OKI MEÐ VANTRÚUÐUM” Smásará eftir Rudyard Kiþliug “Ett dey fyrir þitf. otf þú deyrð fyrir annan”—Punjab spaktnœli . Þegar að Gravesend hafnsögubáturinn skildi viS P. & O. gufuskipiö, sern var aö leggja af staS til Bombay, og snéri viö til aö trá í járnbrautarlestina til bæjarins, þá var margt fólk á honum sem grét. En enginn grét þó meira, og enginn duldi minna tilfinningar sínar en ungfrú Agnes Laiter. Hún haföi góöa ástæöu til aö gráta, vegna þess aö eini maöurinn, sem hún haföi nokkurn tíma elskað, eöa gat nokkurn tíma elskaö, aö hún sagöi—var aö leggja af staS til Indlands; og Indland, eins og allir vita, skiftist á milli myrkviöarins, tígranna, eiturslanganna, kólerunnar og innlendu hermannanna. Phil. Garron var einnig mjög óhamingjusamur, þar sem hann hallaöist út yfir boröstokkinn á skipinu í rigningunni; en hann grét ekki. Hann var sendur út þangaö í “te”. Hvaö þaö þýddi hafSi hann ekki minstu hugmynd um, en hann ýmynd- aöi sér aö hann mundi eiga aö ríða fjörugum hesti yfir hæöir þaktar terunnum, og ætti aö fá geysihátt kaup fyrir aö gera þetta; og hann var frænda sínum mjög þakklátur fyrir aö hafa

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.