Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 24

Heimir - 01.03.1910, Blaðsíða 24
168 HEIMIR MOLAR Þaö er enginn þrældómur líkur þrældómnum sem maður skapar sér sjálfur, enginn sem heldur manni eins í fjötrum. I voru bezta og hæsta sálarástandi sjáum vér allir þann sann- leika, held ég, aö vér aldrei fáum, né getum fengiö, borgun fyrir þaS bezta, sem vér getum nema meö því aö gera þaö.-- /'. L. Hosmcr. Sá sem berst meö straumum, sem lætur ekki stjórnast af háum lífsreglum, sem hefir engar hugsjónir, engar sannfæringar, —sá maður er ekkert nema dauöur hlutur innan um skran heim- sins, hlutur sem er hreyföur, í staöinn fyrir að vera lifandi til- vera, er hreyfist af sjálfsdáðum; bergmál en ekki rödd.—Anticl Eins og morgunsólin sópar myrkrinu frá heiminum, gef aö vér megum í dag sópa skuggunum burt frá einhverju óhamingju- sömu hjarta.—Stcvcnson. Eg trúi aö þaö sé réttur mannsins að búast við aö vera hamingjusamur eins og hann býst við að vera hraustur. Eg trúi að hamingjan ætti að vera regla en ekki undantekning, því hamingjan er heilsa hins innra maiins.— Charlcs 1\ Dole. H E I M I R 12 blöð á firi, 24 bla. í hvert sinn, auk kápn og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. Gefin út af hinu íslenzka Únítarískii Kyrkjufelagi í Vesturheimi. TJtoáftjneknd: Rögnv. PCtursson G. J. Goodmundson Friðrik Sveinson Hannos Pítursson Guðm. Arnason Gisli Jónsson Bréf ob annaB irmihaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Guðm. Árnassonar. 577 Sher brooke St. Peninna sendintíar sendist til Mannesar Péturssonar. Union Rauk. 577 Saruent Avenue. THE ANDERSON CO., PRINTERS AT tllf IOIT OUIDI QT WINNIMC AS BCCOND CLASS MATTCW.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.