Heimir - 01.03.1910, Page 24

Heimir - 01.03.1910, Page 24
HEIMIR 168 MOLAR Þaö er enginn þrældómur líkur þrældómnum sem maöur skapar sér sjálfur, enginn sem heldur manni eins í fjötrum. I voru bezta og hæsta sálarástandi sjáum vér allir þann sann- leika, held ég, aö vér aldrei fáum, né getum fengiö, borgun fyrir það bezta, sem vér getum nema meö því aö gera það.-- /' . L. Hosmer. Sá sem berst meö straumum, sem lætur ekki stjórnast af háum lífsreglum, sem hefir engar hugsjónir, engar sannfæringar, —sá maður er ekkert nema dauöur hlutur innan uin skran heim- sins, hlutur sem er hreyföur, í staöinn fyrir aö vera lifandi til- vera, er hreyfist af sjálfsdáöum; bergmál en ekki rödd.—Amiel Eins og morgunsólin sópar myrkrinu frá heiminum, gef aö vér megum í dag sópa skuggunum burt frá einhverju óhamingju- sömu hjarta.—Stevenson. Eg trúi aö þaö sé réttur mannsins aö búast viö aö vera hamingjusamur eins og hann býst viö aö vera hraustur. Eg trúi aö hamingjan ætti aö vera regla en ekki undantekning, því hamingjan er heilsa hins innra manns.— Chcirles F. Dolc. n-----------------------------------------------------o ÚtuÁfuneknd: Rögnv. Pítursson G. J. Goodniundson Friörik Sveinson Hannes Pítursson Gudm. Arnason Gísli Jónsson liréf ob annað innihaldi biaðsins viðvíkjandi scndist tii Guðm. Árnassonar. 577 Slier- brooke St. Peniiuía sendincar sendist til Ilannesar Péturssonar, Union Bank. 577 Sargent Avenue. THE ANDERSON CO., PRINTERS AT THt fO«T OKFICK OF WINNIflG AS SCCOND CLA«K MATTCR.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.