Heimir - 01.04.1910, Qupperneq 4

Heimir - 01.04.1910, Qupperneq 4
172 HEIMIR sem rnargar af kenningum kyrkjunnar voru síðar bvgöar á. En PAll var enginn þrenningartrúarmaöur. Kristur hans var ekki guö; og ekki jafn guöi. Vitaskuld var mjög auðvelt aö samrýma hann viö aöra persónu guödómsins eftir aö þrenningarkenningin var oröiri til. En þar á milli er eitt stig, sem ekki veröur gengiö fratnhjá. Fjóröa-guöspjalliö, sem aö líkindum var skrifað snemma á annari öld byrjar með hinni svonefndu At^w-kenningu, þ.e. kenningunni um orð'ið’. Þessi kenning, er nú alment álitiö, aö hafi komiö frá Alexandríu Gyöingunum, sem gerðu sér alt far um aö sameina grísku heimspekina og garnlatestam. Höf. fjóröa-guðspjallsins heldur fram aö oröiö, sem var til frá eilífð, hafi oröiö hold í Jesú. Aftur er það platónsk hugmynd, sem hér mætir oss. Vera má aö höf. byggi aö nokkru leyti á skoö- unum Páls, þó hann noti oröatiltæki Fílós frá Alexandríu. En þrátt fyrir þaö er orðið ekki hið sama og Kristur Páls. Þaö er næstum ópersónuleg tilvera, einskonár kraftur, sem hefir gengiö út frá guöi og komiö í þennan heim í Jesú, til aö frelsa mann- kynið frá glötun. Að trúa þessu er aö frelsast, að trúa því ekki er aö glatast. Þannig er kenning fjóröa-guðspjallsins og Jóhannesar bréfanna þriggja, setn eru eftir sama höfund. Kyrkjan bygði guöfræði sína aöallega á ritum Páls og fjóröa-guöspjalls höfundarins í nýja-testam. Og í kenningum beggja fann hún grundvöll fyrir þrenningarkenninguna. Frá því á dögum postulanna þar til í byrjun þriöju aldar er saga kyrkjunnar mjög cljós. A annari öld komst skipulag á innan kyrkjunnar Og ýmsar kenningar tóku á sig ákveðna mynd. Þrenningarkenningin veröur til á þessu tímabili, þó hún lengi vel sé næsta óákveöin. Jafnframt fjóröa-guðspjalls kenningunni um Krist var önnur til.sem nefnd hefir veriö upphafningarkcnn- ingin. Þeir setn henni fylgdu héldu fratn aö Kristur heföi upp- haflega veriö tnannlegs eölis, en aö guö heföi eftir dauða hans hafiö hann upp og gert hann sér jafnan, vegna hans óviöjafn- anlegu veröleika. Þessi skoðun var í fullu samræmi viö þaö sem trúaö haföi verið áöur um marga mikla menn, og var eðli- lega sú skoöunin, sem fjöldinn af kristnuin mönnum, er ekki

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.