Heimir - 01.05.1910, Side 1

Heimir - 01.05.1910, Side 1
MARKVÖRÐURINN i. Hann gekk, tneö lund svo liöstyrks-gjarna á leikvöll sinna héraðs-barna og hafði með sinn rnælikvarða, setn markið átti að sýna og varða. Hann bar í inuna iniðið hæsta, en ineinaðist við því lægra en næsta. Hann sá til bragð með sigri að glíma, en synjaði um allan vaxtar-tíma. II. Og æskan var af honum hreykin, í hönd hans greip : Æ, skakka leikinn ! Að vísu bagar unga-aldur oss æsku-lýð, og hark og skvaldur mun einatt verða í viöleitninni svo vafturs-meira íþróttinni !

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.