Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 21

Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 21
H E í M I R 213 “það eru sjónhverfingar sem málarinn leikur” sögöu aörir “Svik!’( hrópaöi stór og tröllslegur rauöhæröur maöur. “Eg líö engum aö leika á mig til lengdar. “Svik!” ómaöi mann frá manni. Fólkiö eins og vaknaöi af draurni. Þaö komst í akafann geöæsíng og ósjálfrátt kviknaöi hjá því hatur til málarans "Flytjiö málarann! flytjiö h'am'ent hingaö! hrópaöi mann- fjöldinn. Hann skal útskýra leyndardóm sinn. Ef hann hefir blekt okkm þá skulum viö hengja hann í stóra eikartrénu þarna inni í garöinum ! ” Mannfjöldinn ruddist aö dyrunum hjá málaranum en þær voru harölæstar.Meö miklum hávaöa lagöist fólkiö á dyrnar þar til huröin gekk í sundur og í hatursfullu æöi tróöst þaö upp stigann og inn í verkstofuna; þar var myndinn kyr en málarinn var horfinn. Fólkiö klifraöi yfirborö og stóla, æddi í áttina til myndarinnar, stóri rauöhæröi leiötoginn fleygöi sér í bræöi sinni rétt á hana og áttaöi sig fyrst í blómabeöi járnmangarans. En myndin var kyr og veröur þar kyr, því hún var þeirra eigiö landslag, þeir höföu horft á þaö en ekki þekt þaö sökum þess aö þeir höföu aldrei veitt feguröinni í kringum sig neina eftirtekt, þeir höföu allir veriö of starfsamir. Á umgeröinni, eöa öllu heldur gluggakistunni var miöi til járnmangarans meö þessum oröum: “Þökk fyrir loftiö í húsi þínu. Myndin er þín—Fanient” Jarnmangarinn varð forviða. Hann leit á myndina sína og varö þá fyrst fyrir augum hans eikartréö í garðinum hans, sama tréö, sem fólkiö ætlaöi aö hengja málarann í Járnmangarinn hló, hló, hátt og lengi og leit út yfir lands- lagiö, sem sólargéislarnir bööuöu í töfraljóma. Aö síöustu sagöi hann. “Eg held að viö höfum fengiö peninga okkar fyllilega borgaöa; viö höfum lært aö athuga” /:. /. Arnason, þýddi

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.