Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 22

Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 22
214 HEI MIR Afmyndun Landslagsins Þýtt úr “The Christian Register” I mörgum bæjum og ríkjum hér í Ameríku hafa lög veriö sett til aö koma í veg fyrir auglýsingar meöfram strætum og vegum út um landsbygöina og á byggingum. Vér vitum ekki til aö nokkur auglý'sing máluö eða prentuö, sé í sjálfu sér nógu fögur til aö jafnast á viö þaö sem hún skyggir á, hvort sem þaö er partur af landslaginu eða sjóndeildarhríngnum. Þaö er erfitt aö hafa hendur í hári allra þeirra, sem brjóta þess konar lög vegna þess aö nrargar ljótustu auglýsingarnar, sem eru settar meöfram járnbrautunum og fjölförnum þjóðvegum eru á eignum einstakra manna. Eigendur jaröa og útihúsa eru oft svo tilfinningarlausir fyrir fegurö þeirri, sem er umhverfis þá,aö þeim er sama þó ílla hirt húsakynni og hálf-ræktaöar jaröir veröi hálfu leiöinlegri til- sýndar en þau voru áöur en auglýsingaspjöldin komu til sögunnar þaö er huggun aö vita aö margt af því, sem hefur veriö auglýst er ekki samkvæmt tízkunni lengur og aö mörg auglýsinga félög hafa tapað fé og áliti hjá skynsamlega hugsandi fólki. Ef þaö á ein- hvern hátt yröi kunnugt aö fólk keypti ekki varning þannig auglýstan þá mundu umbætur fljótt eiga sér staö. Þaö ljóta og leiöinlega, sem hér hefir veriö minst á, gæti notast sem dæmi af mannlífinu, því óprýöi landslags og annara hluta sem mönnum eru dýrmætir á sér ekki eingöngu staö á þessa grófari hliö viðskiftanna. Einu sinni er vér gengum yfir grænan völl umgirtan af fallegum trjám, ofbauö oss aö sjá mál- aöa á stóran stein þessa skipun. ”Ver reiöubúinn aö mæta guöi þínum.” Þetta var verk einhvers trúarofstækismanns, sem ekki skildi aö þetta var helgur staöur. Guð var þar, samt vissi hann þaö ekki, annars heföi hann ekki gefiö þessa áminningu á jafn grófan hátt á þeim stað.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.