Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 9

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 9
H E I M I R 225 Kristjánssyni og sarnþ. í einu hljóöi. Ennfremur lagGi séra R. Pétursson til aö eftirfylgjandi persónum, sem þá voru viöstaddar væri veitt málfrelsi á þinginu: Jóni Sigurössyni, Jóhanni Þorsteins- syni, Sigurjóni Johnson, Jóni S. Johnson, Mrs. og Miss Johnson, Eiríki Scheving og Jóni Olson, Joessi tillaga var studd og sam- þykt í einu hljóöi. Kjörbréfanefndin skýröi frá að þessir viöstaddir ættu sæti á þinginu sem embættismenn félagsins ogkjörnir fulltrúar frá söfn- uðum. ■ Prestar: Rögnvaldur Pétursson Guöm. Árnason Jóh. P. Sólmundsson Albert E. Kristjánsson Embættismenn: Skapti B. Brynjólfsson, forseti Jósep B. Skaptason, varaforseti Pétur Bjarnason útbreiöslustjóri Hannes Pétursson, féhiröir Jóhannes Sigurösson og Páll Reykdal, meðráöendur F ulltrúar: Mrs. St. Pétursson Mrs.Tilly Pétursson Mrs.Guörún Pétursson Sæmundur Borgfjörö Miss Guörún Heiömann Stefán Bjarnason og Daniel Danielsson frá Winnipeg söfnuöi; Björn B. Olson frá Gimli söfnuöi; Guöm. Guömundsson og Níels Hallson frá Mary Hill söfnuöi; Jónas Halldórsson og Einar Johnson frá Grunnavatns söfnuöi; Rögnvaldur Vídal frá Hnausa; Stefán Thorson samkvæmt samþykt þingsins.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.