Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 18

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 18
234 HEIMIK starfi, og með þvi gleíS-ilegar fréttir hafa borist oss-af yöar ágæta; námsstarfi, leyfum vér oss aö senda yður vorar hugheilustu. árnaöaróskir, aö þér altaf megiö njóta þess góöa oröstýrs, er þér nú h-afiö getiö yöur og aö yöur megi auönast aö beita lær- dómi yðar og hæfileikum sein mest til blessunar landi og: lýö og til eflingar því góða í heiminum, Tillagan var stndd af B. B. Olson og samþykt f einu hljóöi. G. Árnason vakti ináls á því aö heppilegast mundi aö prenta útdrátt úr fundargjörningunum, R. Péturssoij og aörir álitu. heppilegra aö prenta þá eins og þeir stæöu í fundarbókinni J. B. Skaptason lagöi til aö skrifara, forseta og R. Péturssyi væri faliö á hendur að- laga þá til sem þyrfti undir prentun. Tillagati var studd af B. B. Olson og samþykt eftir all-langar umræöur, Þá fór frarn kosning embættismanna fruir næsta ár og vorui þessir kosnir: Forseti S. B. Brynjólfssorr Varaforseti Stefán Thorson Skrifari G. Árnason Útbreiðslustjóri B. B. Olson Varaskrifari A. E. Kristjánsson’ Féhirðir Hannes Pétursson Meönefndarmaður R. Vídaí Guöro. Guðmundsson Pétur Bjarnason Ráöunautar Útbreiðslustjóra;. Mrs, Oddfr. Johnson Mrs. Tilly Pétursson B. B. Olson bauð fyrir hönd Gimli safnaðar að næsta þíng verði haldið að Gimli. Boðinu var tekið meö þökkuro sanr- kvæmt tillögu frá J. B. Skaptassyni og Rögnvaldi Péturss-yni. B. B. Olson lagði til að þingiö verði haldið I/ júní rpr i á tíunda afmælisdag kyrkjufélagsins* var tillagan studd af A. E.. Iíristjánsson og samþykt.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.