Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 19

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 19
HEIMIR -35 J. r. Sólmundsson lag;8i til aö þingiö vottaöi bygöinni hjartans þakklæti fyrir góöar viötökur og mikla fyrirhöfn fyrir gestunum. Stutt af B. B. Olson og saunþykt í einu hljóöi meö því aö menn risu frá sætum sínum. J. P. Sólmundsson lagöi ennfremur til aö þingiö vottaöi Eiríki Scheving þakklæti sitt fyrir organista starf á þinginu, og láti í ljósi aödáun sína, yíir því aö sjónlaus maöur skuli geta leyst þá íþrótt svo af hendi sem hann gerir. Tillagan var studd af A. E. Kristjánssyni og samþykt í einu hljóöi, meö því aö menn risu frá sætum sínum. Fundi slitiö S. B. Brynjólsson G. Árnason I sambandi viö þingiö voru fjórir fyrirlestrar haldnir. Sá fyrsti var flutturá sunnudagskvöldiö þ. 19 af A. E. Kristjánssyni og var um hreyfingu þá innan kaþólsku kyrkjunnar, sern Modernismus nefnist. Annan fyrirlesturinn hélt séra G. Árna- son á mánudaginn, og var hann um únítarísku stefnuna. Séra Rögnvaldur Pétursson hélt þriöja um kyrkjuna, og Stefán Thor- son þann fjóröa, er hann nefndi: “Ibúö á götuhorni.” Um alla þessa fyrirlestra uröu all langar umræöur, ög var ágæt aösókn aö þeim öllum. Ennfremur fóru guösþjónustur fram á tveim stööum, Mary Hill og Noröurstjörnu skólahúsi á sunnudaginn og predikuöu þeir séra Rögnvaldur PéturssOn og A. E. Kristjánsson viö þær. Þinginu var slitiö kl. hálf tólf þriöju daginn þ. 21 meö þvf aö séra J. P. Sólmundsson las 15 kap. Lúkasar guöspjalls og 13 kap. fyrra Korintubréfsins og aö því loknu var sálmurinn nr. í sálmabókinni sunginn. Daginn á eftir hélt söfnuöur Grunnavatnsbygðar mjög myndarlegt samkvæmi í Noröurstjörnu skólahúsinu, og voru flestir sem á þinginu voru þar viöstaddir. Athugas.—Vissra orsaka vegna er fundargjörningur annars undar ekki birtur í þessu blaöi, en veröur birtur síöar.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.