Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 5

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 5
ö dj kj VII. úrgansrur WINN1PEG, 1910. 1. blaö. Úr ýmsum áttum Firnta alþjóöaþing frjálsfrúarmanna, sem haldiö var í Herlín á Þýzkalandi 6 til io ;ígúst síöastlifiinn var mjög fjölment. Meira en 2000 manns skrifuöu nöfn sín á nafnaskrá þingsins, og á þremur opnuni fundum, setn haldnir voru í Berlín sunnudag- inn, sem þingi?) stóö yfir voru átta til ríu þúsund manns viöstáddir. Aö. Þjóöverjum undanteknum voru Ameríkumenn lang-fjöl- mennastir. Eins og á undanförnum þingum komu menn alla leiö frá Indlandi og Japan til aö taka þátt í umræöum um þau málefni, sem eru ðllum frjálstrúarmönnum sameiginleg. Aöal-ræöumennirnir voru eölilega fiestir þýzkir. Margir frægustu háskólakennarar Þý/.kalands í guöfræöi og heimspeki fluttu fyrirlestra, og má nefna prófessorana Harnack og von Soden í Berlíh! Troeltsch í Heidelberg, Dorner í Königsberg, Bousset í Göttitigen og ' Eucken í Jena sérstaklega, auk margra fleirij sein hér'e'r ekki rúm til aö telja upp. Af útiendnm ræöu- mönnuin voi'ii prófessor Boros frá Kolosvar á Ungverjalandi; próf. Eerdman frá Leyden á Hollandi, Mr. Claude Montefiore frá London og próf. Hirsch frá Chicago (báöir gyöingar) próf. Bacon frá Yale háskólanum; séra R. T. Slicer frá New York,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.