Heimir - 01.09.1910, Side 5

Heimir - 01.09.1910, Side 5
Úr ýmsum áttum Fimta alþjóöaþing frjálstrúarmanna, sem haldiö var í Berlín á Þýzkalandi 6 til io ágúst síðastliöinn var mjög fjölment. Meira en 2000 manns skrifuöu nöfn sín á nafnaskrá þingsins, og á þremur opnuin fundurn, sem haldnir voru í Berlín sunnudag- inn, sem þingiö stóö yfir voru átta til tíu þúsund manns viöstáddir. Aö Þjóöverjum undanteknuin voru Ameríkumenn lang-fjöl- inennastir. Eins og á undanförnuin þinguin komu menn alla leiö frá Indlandi og Japan til aö taka þátt í uinræöum uin þau málefni, sein eru ölíum frjálstrúarmönnum saineiginleg. Aöal-ræöuinennirnir voru eölilega fiestir þýzkir. M'argir frægustu háskólakennarar Þýzkalands í guöfræöi og heimspeki fiuttu fyrirlestra, og má nefna prófessorana Harnack og von Sodén í Berlíii, Troeltsch í Heidelberg, Doruer í Kiinigsberg, líousset í Göttiligen og Eucken í Jena sérstaklega, auk margra fieiri, sem hér 'er ekki rúm til aö te.lja upp. Af útlenduin ræöu- mönnum vofu prófessor Boros frá Kolosvar á Ungverjalandi; próf. Eerdman frá Leyden á Hollandi, Mr. Claude Montefiore frá London Og próf. Hirscli frá Chicago (báöir gyöingar) próf. Bacon frá Yale háskólanum; séra R. T. Slicer frá New York,

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.