Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 6

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 6
HEIMIR Don Murri frá ítalíu, og Pére Hyancinthe frá Erakklandi, nafnkendastir. Aö þinginu afstöönu fóru flestir útlendu fulltrúarnir til Wittenberg og Weimar og annara frægra sögustaöa á Þýzka- landi. Nokkrir fóru síöan til Ungverjalands til aö taka þátt í 400 ára minningarhátíð únítara kyrkjunnar þar. Eftir því se/n sagt er frá í fréttum af þinginu komu all mismunandi skofjanir í !jós, en allar niiðuðu þær í eina aðal-átt, nefnilega, nauösyn algjöis frelsis í trúarefnum. A8 allir kærnu fram með nokkra eina tegund af útskýringum eba settu skoðanir sínar fram í sama búningi var auövitaö ómögulegt, þar seni menn frá svo mörgum löndum og með svo margskonar andlegt líf að baki voru samankomnir. En eining og samhuga óskir um eölilega framför trúarbragöanna í samræmi við alla sanna þekkingu og vísindi nútímans var aðal einkenni þingsins. Af3 öllum h'kir.dum hefir þingib' all mikla þýðingu fyrir útbreiðslu frjálsra trúarskoðana á Þýzkalandi, sem eru langt frá því að vera almennar á mtðal alþýðunnar, þó mesti fjöldi mentamanna sé að ir.eiia cg minna lt}ti íallinn frá rétttiúnaoi lútersku ríkiskyikjunnar. Talsverð andniæli komu að vísu frain gegn stefnu þingsins frá hálfu strang oiþódoxra blaða, en yfir- leitt voru viðtökurnar hinar vingjarnlegustu. Ga^n það, seni af þessum þingum leiðir fyiir trúarbiíi^ðarlegt frjálslyndi í heiminum yfileitt er óniögulegt aö ineta. Unítarakyikjan í Bandaríkjunum og á Englandi á þakklarti og heiöur skiliö fyrir aö hafa gengist fyrir þeiin og lagt fram stóran skerf til þess aö gera þau sem uppbyggile^ust. Tuttugasti og fyrsta Alþjóða-kvöldmá!tíðarþing katólsku kyrkjunnar var haldinn í Montreal nýlega. Þing þetta var haldið með mikilli viðhöfn að viðstöddum mesta fjölda biskupa og annara stórmenna katólsku kyrkjunnar í Ameríku. Páfinn sendi sérstakan legáta Vincenzo Vannutelli kardinála á þingið, sem að því loknu tókst á hendur ferfjalag á meöal katólskra inanna í Kanada og Bandaríkjunum.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.