Heimir - 01.09.1910, Síða 8

Heimir - 01.09.1910, Síða 8
4 H E I M I R kyrkjunnar séu frá þeim tímum er hún vareina kyrkjan í landinu, og aö hún ein þess vegna hali engan rétt til þsirra nú, þar sem hún sé aðeins eirii af mörgum kyrkjum í landinu. Vegna þessaö eignir j'essar, sem upprunalega voru ætlaöar allri þjóöinni til kyrkjuiegra afriota, eru hættar aö koma öörum aö notum en þeim, sem cilheyra ríkiskyrkjunni, hefir ríkiö fullan rétt til aö sjá hendi sinni yfir þær og nota þær samkvæmt sínum eigin vilja. Auk Llovd George eiu margir nafnkendir menn aðskilnaöinum meömæltir, þar á meöal tveir af biskupum ríkiskyrkjunnar; en eölilega liefir hreyfingin mest fylgi á meðal þeirra, se.n tilheyia öðrum trúfiokkum, eöa “Nonconformists” eins og þeir eru uefndir. A móti félagi þessu, sem nefnist “The Liberation Society,” berst annaö íélag, sem myndaö hefir veriö til aö verja réttindi kyrkjunnar, og nefnist “Committee for Church Defence.” Fremstir í flokki þar eru erkibiskuparnir báöir (af Canterbury og York) og lávaröarnir Salisburg og Robert Cecil, þeir halda fram rétti kyikjttnnar til eigna sinna og stjórnmálalegra for- réttinda. Svo virðist sem mikill meiri hluti fólks á Englandi sé ennþ.i eindregiö á rnóti aöskilnaöi ríkis og kyrkju; og eflanst erstýrkur ríkiskyrkjunnar til aö beijast á móti öllum árásum á léttindi sín afarmikill. En aftur á móti vex aöskilnaðarhreyfingin óöum. Talsveröur hluti frjálslynda tlokksins er eindregið meö henni og sömuleiöis jafnaðarmennii nir. Það er þess vcgna mjög líklegt að forréttindi ríkiskyrkjunnar verði á einhvern hátt skert áður en langt um líður. Algjörður aðskilnaður viiðist jafnvel ekki ómögulegur í nálægri framtío. Fá lönd í heiminum eru eins merkíleg og þýðingarmikil fyrir þá, sem \ilja kynna sér sögu trúarbragðanna yfirleitt og índland. Þar hafa, frá því sögur fyrst fara af, margar og miklar trúarbragðalegar hreyfingar átt upptök sín, og ein þeirra, Búddhatrújn, hefir náð útbreiöslu utan Indlands, sem ekkert aö

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.