Heimir - 01.09.1910, Page 9

Heimir - 01.09.1910, Page 9
H F, I M I R 5 kristnu trúarbröfföunum undanteknurn, kemst í nokkurn sam- jöfnui? viö. Fyrir So árum myndaöist þar nýr trúílokkur, sem samsvarar hérumbil alveg únítaratrúnni í kristnu kyrkjunni. Þessi trú- dokkur er nefndur Bralnno Somaj, sem þýöir guösdýrkenda félagiö. Stofnandi þess var hinn nafnkendi Raja Ram Mohan Roy. Tilgangur hans var aö stofna núflokk, sem væri laus viö alla hjátrú og hiö úrelta í landstrúarbrögöunum, eins og þau voru, en þó á þjóölegum grundvelli. Félagsskapur sá, sem Ram Mohan Roy stofnaöi klofnaði í tvent 1865, og var Keshub Chunder Sen leiðtogi þess flokksins sem skjldi sig frá hinum upprunalega félagsskap. Idann var maöur stórgáfaöur og mælskur, sem haföi tileinkaö sér hiö bezta úi andlegu lífi Noröurálfunnar og vildi koma á ýnrsum félags- legum umbótum á Indlandi. Undir forustu þessara leiötoga og annara hefir hreyfingin þroskast og náö stöðugt ineiri og meiri fótfestu, þó útbreiöslan hafi veriö mjögtakmörkuö. Fylgjendur hennar eru ilestir af mentaöri hluta íbúanna í borgunum. Eitt af einkennum hreyfingarinnar er, aö forgöngumenn hennar hafa viljað sameina þaö bezta af trúarskoðunmn sinnar eigin þjóöar og Vesturlanda þjóöanna án þess aö taka upp nokkur útlend trúarbrögö. Yrnsir af leiötogum Brahmo Somaj hafa mentast í Ameríku og á Englandi um lengri eöa skemri tíma og hafa feröast um til aö kynna sér vestræna menningu sem bezt. Nú síöast á frjálstrúarmanna þinginu í Berlín í sumar voru þrír full- trúar frá því, sem allir ferðut ust aö því loknu til Englands og Ameríku til aö-kynnast kyrkjulegri stárfsemi únítara betur. Fyrir löngu síöan komst á mjög vingjarnlegt samband á milli únítara á Englandi og Ameríku og Brahmo Soinaj manna á Indlandi og hefir vináttan aukist eftir því sem hvorir hafa lært aö þekkja aöra hetur og séö hvaö skoðanir og markmiö eru jík þó þjóöerni og jiöin saga séu mjög ólík. T. d. hafa Brahmo Somaj stúdentar verið styrktir til aö sækja tvo af skólum únítara, í Oxford á Englandi og í Meadville Pennsyjyanía. Máske aö einhverjum feimnum íslenzkum únítara—og þaö eru margir ineö því markinu brendir—geti vaxiö hugur viö aö

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.