Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 10

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 10
HEIMIR vita, að únítarískar skoöanir tilheyra ekki einni þjóö, heldureru og munu verða verulegt afi í framtíðar trúarlífi allra mentaðra þjóða. Hvers virði em skoðanirnar? Ef margir menn væru spurðir þessarar spurningar mundu svörin efalaust verða mjög mismunandi. Sumir mundu svara: mínar skoöanir eru mikils viröi, þær eru mér dýrmætari en alt annaö; eti allar skoðanir, sem eru þeim á einhvern hátt gagn- stæðar eru rangar og einskis viröi. Aðrir mundu segja, ef þeir væru einlægir: skoðanir yfirleitt hafa svipaö gildi fyrir einstak- linginn og verkfærið hefir fyrir verkamanninn; þaö ber aö meta eftir því hS hvaöa notum þær koma til a8 koma vissum fyrir ætl- unum fram. Og ennþá aðiirmundu segja: i-koðanir manna svo framarlega sem þær eru alvörumál þeim sem hafa þær, er ómögulegt að virða nema frá sjónarmiöi einstaklingsins Verð- mæti þeirra fer eftir því hversu sterka þittu þær mynda í lífs- heild hans, ekki sem verkf eri, sjiii nota má til aö koma einhverjum tilgangi fram með, heldur semöfl,er ráöa lífsstefnunni ogafstöSu mannsins út á viö. Það er þetta verðmæti skoðananna fram yfir hið almenna sannleiksgildi þeirra, sem er eign aðeins þeirra sem þær hafa, og gildi þeirra verður aldrei metiö til f ulls fyr en það er tekið til greina. Svörin yrðu sjálfsagt fleiri en þetta, en það má ætla að þau flest skiftust þannig niður, að hægt væri að setja þau í einhvern þessara þriggja flokka; og það án nokkurs tillits til þess hvaða tegundar skoðanir þær væru, sem þeir, er svc'rin £æfu heffu í huga. Það er í fyrsta lagi til flokku'r manna alstaðar og á öllum tímum, sem er sannfærður um að sínar eigin skoðanir á hverju og einu hafi óraskanlegt gildi, þær séu ekki einungis meira virði en altannað fyrir sig, heldar ættu einnig að vera það fyrir alla, ef allir aðeins vildu og gætu séð sannleikann. Grundvöllur skoðananna fyrir þá er æfiidega eitthvað sem að sko&anabreyt-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.