Heimir - 01.09.1910, Side 14

Heimir - 01.09.1910, Side 14
IO HEIMIR hann sjálfur aö hugsa, leita, rannsaka, sanna, og hnna nýjan sannleik, sem eykur þá þekkingar heild sem áöur var til. A þennan hátt myndast manngildiö. En svo veröa menn aö gæta þess, aö það er aöeins vissar tegundir af þekhingu, sein hiö sanna gildi mannsins veröur miöaö viö. Hann getur auöveldlega fylt upp safnþró þekkingar sinnar með falskii þekkingu eins og sannri þekkingu. Eins meö þekkingu, sem hetir eyöileggjandi áhrif fyrir lífið eins og þeirri, sem styrkir þaö ogbyggir þaö upp. Þaö er því aðeins sönn og upphyggileg þekking, sem gildið veröur miðaö við. Þaö er aöeins sannleikurinn sem myndar hina varanlegu heild persónuleikans. Og sannaöur sannleikur, er líka hæösta takmark eöa fullkomnun, sem maðurinn getur náö, og hann hefir líka svarandi gildi fyrir manninn. Þar á móti sú þekking, sern ekki er bygö á sannleika veiðuraðengu fyrir ljósi hans. Og allar pær framkvæmdir, sem bygðar eru á þeirri þekkingu veröa oft og einatt til tjóns og tafar fyrii mann- inn til þess aö finna hinar sönnu leiðir. Þaö er öllum hugsandi mcnnum Ijcst, aö þekkingarheild mannsandans er komin frekar stutt á braut sannleikans, miöaö viö þaö sem ósannað er, og þaö sem þekkingar þráin krefst. En við, sem lifum á þessum tíma, meg::m þó vera þakklát fyrir þaö, aö hin rétta rannsóknar aöferö, og þar aileiðandi rétta þekkingarleið er þó fundin; og viö skiljum nú nógu mikið tif þess, aö sannfærast um aö lífið er þess viröi, að það sé lifað. Hinir miklu andans menn á liöoum tímnm hafa brotið fyrir okkur ísinn, og leitt í ijós sannleika, sem viö geíuin öruggir notaö, fyrir grundvöll þekkingar kerfisins, og jafnframt hagnýtt fyrir farsæld lífsins á ótal vegu. Þeir hafa lagt fram grundVölI sem áreiðanlegt er aö byggja á, og þar með er að mestu leytl horfin nauösyn mannsins, til að fylla upp þekkingarheild sína rneö ósannaðri þekkingu; og hér eftir geta því mennirnir runniö sitt þekkingarskeiö í rétta átt. Þessi grundvöllur er fram- þróunar lögmáliö. Sérhver h'fsheild og allar tegundir íífsins þroskast samkvæmt því, og jafnvel hin dauöa náttúra, sem viö köllum, hefir fengið sína rnynd og fullkomnnn samkvæmt því. Næst vil ég í fáum orðurn láta í Ijós hugrnynd rnfna unt

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.