Heimir - 01.09.1910, Page 15

Heimir - 01.09.1910, Page 15
H E I M I R 11 tilveruna í heild, og afstööu mannsins gagnvart henni. Ég geng út frá því, aö hinn ótakmarkaöi alheimur sé ein líkama og lífsheild, sem samanstendur af ótölulegum stórum og smáum heildum. Og ég geng út frá því aö þaö sé alheimsreglan, aö sérhver heildarhluti, og sérhvertegund lífsins, hafi upphaf eöa byrjun í sínu tegundargerii, og þroskist aö ákveönu fullkomnun- ar takmarki. Sérhvert tegundarlíf, er hluti af alheimslífinu, sem vinrur sitt ætlunarverk í endurnýjung þess ogviöhaldi. Eins og sérhver hnöttur, hefir sitt afmarkaö svið í alheimstilver- unni, þannig hefur og sérhver lífsheild afmarkaö sviö f lífsheild- inni. Og sérhver díkamleg og andleg heijd er því ofurlítil, eining í líkama og sál tilverunnar. Lífsþroskun tegundanna, er takmörkuö \ iö þá mögulegieika, sem eðli og ásigkomulag sérhverrar heildar leyhr, og innan þeirra takmarka veröur alt líf aö þroskast. Þess vegna eru öll tegunda líf í sérhverri lífsheild, ein sameigiideg 'ífsheild. Viö vitum aö til er afl, sem verkar gegnuin allan alheiminn, viöheldur honum og endurnýjar hann eftir þeim lögum, sem viö fáum ekki skilið, nema aö því litla leyti, sem viö þekkjum livernig þetta afl vinnur á okkar eigin hnetti. Við þessi takmörk er mannsandinn bundin í þessu lífi. Þetta alheims afl birtist í skynsemi, sjón, og tilfiuningu okkar, í ótal myndum. En líffæri mannsins eiga ennþá langt í land, aö þroskast svo hanu geti skiliö þetta afl í öllum sínum myndum. En að því leyti sem viö þekkjum þetta afl þá vinnur þaðalstaðar samkvæmt vissum regl- um og ísamræmi viö sjálft sig. Og á því byggjum viö, aö þaö hafi hina fullkomnustu sjálfs meövitund, ákveðinn ogóumþreytanlegan vilja, og þar afleiöandi algilda reglu til aö fylgja. Ef viö táknum þetta afl með persónulíking, og köllum þaö guö, þá getunr viö sagt aö hann beitiöflum sínum á ýmsa vegi. Þannig getuin við sagt aö hann stjórni gangi himinhnattanna samkvæmt sínum algildu reglum. Og viö getum sagt að hann hafi lagt frækorn lifsins í náttúru jarðarinnar, sent geti þroskast, lifaö og náö fullkomnun, sámkvæmt því eðlislögmáli sem náttúran fylgir, og svona getum viö talið út í þaö óendanlega, o. s. frv. Tilveru lífsins á jöröunni hugsa ég mér á þessaleið: Þegar

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.