Heimir - 01.09.1910, Qupperneq 16

Heimir - 01.09.1910, Qupperneq 16
12 H E 1 M I R jöröin var ko:ninn á ák.veöiö myndnnarstig, og hitastig, þá var eölisásigkoimda^í hennar í réttu efnasambandi, til þess aö lífs- geislar sólarinnar gætu vakiö lífsefni hennar til lífs á lægsta stigi, og þau síöan hafa, þroskast upp í óteljandi tegundir. Þessi tegunda skifting, orsakaöist af því, hvaöa áhrifum aö lífs- öflin uröu fyrir í náttúrunni, og viö hvaöa erflöleika þau höföu aö etja. Lífsöflin löguöu sig eftir kringuinstæðunum einsog þau gjöra enn í dag. I sambandi viö þetta kem ég næst aö mann- inum. Eins og kunnugt er hefur maöurinn þá miklu yfirburði yfir aðrar þekktar tegundir lífsins á jöröunni, aö hann hefir náð því þekkingar valdi, aö geta meö frjálsum vilja tekið öfl náttúr- unnar undir sína stjórn, og látið þau vinna bæöi lífinu í hag og óhag. Hann getur verndaö lífið frá hættum og aukið þroskan ]æss, og söinuleiöis hið gagnstæða. Með öðruin orðum sagt, honum er gefiö afl til þess að stjórna öflum náttúrunnar. Þ^tta gefur sönnun fvrir því, að maðurinn sé afar h'till hluti af hinu alfrjálsa vilja afli guös, sem hann getur aukiö og þroskað í eðli- legum hlutföllum við líffæra þroskan þeirrar líkamlegu byggingar, sern hann lifir í. Og þetta gefur svoað lokum sterka von um, að þetta frjálsa afl, þessi andlega lífsheild mannsins, muni sam- kvæint því fullkoinnunar lögmáli, sem ræður hjá öörum lífs- tegundum, halda sinni persónulegu heild, og sjálfsmeðvitund, þangað til hennar fullkomniinartakmarki er náö, sein ekki verður fyr en hún hefur þekkt til hlýtar alheimslögin, sem viðhalda og stjórna hinu ótakmarkaða heimsveldi. Og af því aö allir menn eru andleg heild hér á jörðunni.þá hljóta þeir að halda áfram að vera heild, í breyttuin kringumstæðum, og hjálpa hver öðrum áfram og uppávið aö hinu háleita takmarki fullkomnunarinnar. Nú langar mig til að athuga ofurlítiö þrjár spurningar, sem mannsandinn hefur veriö að leitast viö aö svara á öllum liðnum tímum; og þær eru svona: Hvaðan er ég? Hvað er ég? Hvert fer ég? i spurningin: Hvaðan er ég? Lífsfræ það sem þroskast hefir upp í hið þekkjanlega hæðsta stig, hér á jörðinni í mann- inum, er eðlislega hið sama og í öðruin dýrum jarðarinnar. En sainkvæmt framþróunarlögmálinu hefur líkama og líffæra bygg- ing mannsins, smásamam hneigst í þá átt,að geta verið bústaður

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.