Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 17

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 17
HEI MIR 13 fyrirofurlítinn hlutaf hinu frjálsiafli, alhíimsins guöi. Maöurinn er því hluti af þessu afii og frá því koninn. 2 spurningin: HvaÖ er ég? MaBurinn er aö stofninu n til lífsafl, sem hefur þá aöal- hvöt aS þroskasi. Þetta er persónustofninn. Og þessi hvöt er viljinn. þetta þioskunaiafl viljans heiiiitar franiför á alla vegi, ^ líkarnlega og ancllega framför. Utan uin þennan stofn myndast því þekkingarheild mannsins, og eftir því sem hún veröur stærri, eftir því tekur viljinn meira tillit tii hennar, og hættir því smám- » saman aö hlýöa þeim lífshvötum, sein ekki byggja upp þekkingar gildiö, og aö lokum niun hann alveg stjórnast af sannleiks þekkingu einni saman. Af þekkingnnni lærir viljinn aö hann er hluti af lífsheild, og að allir aörir hlutrir þeirrar heildar heimta sötnú kröfur: að' þroskast, og um leiö sér hann aö þroskun þess- arar sameiginlegu heildar, er fólgin í þ.í, aö sérhver hluti hennar nái aö fullkomnast sem bezt, og þá sér hann einnig samband milli sín og annara heildarparta, og aö þessi sambönd eru sam- eiginlegt afl, sem hann á aö nota sjálfum sér og öörum heildar- pörtum til vaxtar og uppbygyingar. Nú hefir hann fundiö lífsafl, sem getnr leitt fullkomnun niannsins upp í æösta veldi, sem fullkomnunar þráin heiintar. Og þetta lífsafl er kærleikurinn. Maöurinn er því: vilji, þekking og kærleikur. 3spurningin: Hvert fer ég? Af því aö maöurinn er hluti af hinu alfrjálsa afli guös, og hefur þir arleiöandi frjáls og sjálíráö þroskunar öfl, þá mun hann halda áfram aö þroskast, þangað til hann hefur þekt til hlýtar öll heimsins öfl, og allar þær reglur og lög, sem lífs- ^ heildin fylgir, og á þeirri leiö er hann smámsaman aö sameinast aftur guöi, því hver sannleiksþekking hans, er fullkomnun, og aö lokum sameinast hann lífsheildinni aftur, sem hann var kominn \* frá. Meö þessu eina móti sé ég mögulegleika mannsins til þess aö fullkomna sitt þroskunar stundarverk sem lífsheildarhluta. Eins og áöur var tekiö fram, tók ég þá ályktan gilda aö maourinn væri æösta dýr jaröarinnar, og færöi til ástæöur fyrir því, nefnilega aö hann hefurbetur byggö líffæri en önnur dýr, til þess aö safna þekkingu, og þar af leiöandi öölast skilning á gangi viöburöanna og öflum náttúrunnar. En jafnvel þóaö maöurinn hafi þannig bygSan líkama frá náttúrunnar hendi. Þá er þaö

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.