Heimir - 01.09.1910, Síða 17

Heimir - 01.09.1910, Síða 17
H E I M I R »3 fyrir of urlítinn hlut af hinu frjáls i afli, alh íitnsins guöi. Maðurinn er því hiuti af þessu atfi og frá því ko ninn. 2 spurningin: Hvað er ég? Maöurinn er að stofninu n til lífsatf, sein hefur þá aðal- hvöt að'þroskast. Þetta er persónustofninn. Og þessi hvöt er viljinn. þetta þioskunaiail viljans hein.tar franiför á alla vegi, líkarnlega og andlega framför. Utan uin þennan stofn myndast því þekkingarheild mannsins, og eftir því setn hún verður stærri, eftir því tekur viljinn meira tillit tii hennar, og hættir því smám- saman að hlýöa þeim lífshvötum, sem ekki byggja upp þekkingar gildið, og að lokuin mun hann alveg stjórnast af sannleiks þekkingu einni saman. Af þekkingunni lærir viljinn að hann er hluti af lífsheild, og að allir aðrir hlutar þeirrar heildar heimta sömu kröfur: aó'þrosknst, og utn leiö sér hann að þroskun þess- arar sameiginlegu heildar, er fólgin í þ. í, að sérhver hluti hennar nái að fullkomnast sem bezt, og þá sér hann einnig samband milli sín og annara heildarparta, og að þessi sambönd eru sam- eiginlegt afl, sern hann á aö nota sjálfum sér og öðrum heildar- pörtum til vaxtar og uppbyggingar. Nú hefir’nann fundið lífsafl, sem getur leitt fullkomnun niannsins upp í æðsta veldi, sem fullkomnunar þráin heimtar. Og þetta lífsafl er kærleikurinn. Maðurinn er því: vilji, þekking og kærleikur. 3spurningin: Ilvert fer ég? Af því að tnaðurinn er hluti af hinu alfrjálsa afli guðs, og hefur þar afleiöandi frjáls og sjálfráð þroskunar öfl, þá mun hann halda áfratn að þroskast, þangað til hann hefur þekt til hlýtar öll heimsins öfl, og allar þær reglur og lög, sem lífs- heildin fylgir, og á þeirri leið er hann smámsaman að sameinast aftur guði, því hver sannleiksþekking hans, er fullkomnun, og að lokum sameinast hann lífsheildinni aftur, sem hann var kominn fra. Með þessu eina móti sé ég mögulegleika mannsins til þess að fullkomna sitt þroskunar stundarverk sem lífsheildarhluta. Eins og áður var tekið fram, tók ég þá ályktan gilda að maðurinn væri æðsta dýr jarðarinnar, og færði til ástæður fyrir þvf, nefnilega að hann hefur betur byggð líffæri en önnur dýr, til þess að safna þekkingu, og þar af leiðandi öðlast skilning á gangi viðburðanna og öflum náttúrunnar. En jafnvel þóað maðurinn hafi þannig bygðan líkama frá náttúrunnar hendi. Þá er það

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.