Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 21

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 21
H E I M I R 17 msnri brjóta eSlisl'ig haildirinnar sjálfir, gagnvart sjálfum sár, eins og þeir eru orsöktil aö þaö er brotiö af hinum flokknum. Me5 því a5 stjórna auSveldinu eru þeir orönir bví háöir, og vie þaö rnissa þeir sitt eðlilega frelsi. Allar þeirra eölishvatir hneigjast í þá átt aö viöhalda þessu afli, nota þaö til eigin hags- muna, og búa til úr því vald yfir öörum. Þeir nota þetta ímyndaöa frelsi sitt, þetta auösafns frelsi. til aö byggja upp hjá sér nautnalicild, sem samanstendur af óteljandi lífshvötum á lágu stigi og líkaminn er þungamiöjan í þeirri heild, eöa máske réttara sagt, gu5 þeirrar heildar, og aö þetta sé rétt ályktan, sanna þeir meö því skrauti og skarti, gulli og gersemum, sem utan á hann er hlaöi5. Þarna kemur þaö sama í ljós, hjá ein- staklingnum eins og heildinni, aö eftir því sem nautnaheildin þroskast, eftir því r}''rnar hiö eölilega og sanna manngildi hans, og ég vil segja aö þaö er í engu betra fyrir manninn, aö vera sinn eigin þræll en annara þræll. Þaö er ályktun manna nú á tímum, aö fornþjóöirnar hafi staöiö á lágu stigi, sérstaklega þær, sem smíöuöu sjálfar guöi sína úr jaröneskum efnum, og trú5u svo á þá, aö líkindum alveg eins heitt eins og menn nú á d'Dgum trúa á andlega guöi. En er þá nokkuö meiri menning sjáanleg í nútímas auövalds dj'rkun og líkams dýrkun? Menn skapa í þessu hugmyndirnar sjálfir, og efnin eru jarönesk en afleiöingarnar mikiö verri, Af þessu öllu sjáum viö, aö manngildis ástand þeirra. sem þessum flokki tilheyra, er ennþá sorglegra en hinna, og þaö sem út yfir alt tekur, eru hin skaölegu áhrif, sem þessi flokkur vekur meöal þeirra, sem honum þjóna, og eru undir hann gefnir. Eg ætla aðeins aö taka hér eitt dæmi, meö svo Íitlum formála. Ef aö þaö væri rétt í nokkru tilfelli, aö hæöa fávizku mannanna (en sem auövitaö hvergi er rétt) þá væri vissulega ástæöa til aö nota þá aöferö, þegar menn, sjá ungar og fagrar konur, niöurlægja sig til þess aö stæla og framkvæma þessa ofan nefndu líkamsdýrkun, sem þær hljóta sjálfar aö vita, og eyöileggur þeirra líkamleguog andlegu heilbrigöi, og þannig hjálpa áfram viöurstygö eyöi- leggingarinnar. Þetta er vissulega ekki hæönis efni, því ætlun- arverk þeirra í lífinu er svo áríöandi og göfugt, bæöi fyrir þær

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.