Heimir - 01.09.1910, Page 21

Heimir - 01.09.1910, Page 21
H E I M I R 17 msnn brjóta e51islö» haildirinnar sjálfir, gafnvart sjálfum sér, eins og þeir eru orsök til að það er brotið af hinunr flokknum. Með því að stjórua auBveldinu eru þeir orðnir bví háðir, og við það missa þeir sitt eðlilega frelsi. Allar þeirra eðlishvatir hneigjast í þá átt að viðhalda þessu afli, nota þaö til eigin hags- muna, og búa til úr því vald yfir öðrum. Þeir nota þetta ímyndaða frelsi sitt, þetta auðsafns frelsi, til að byggja upp hjá sér nautnaJieild, sein samanstendur af óteljandi lífshvötum á lágu stigi og líkaminn er þungamiðjan í þeirri heild, eða máske réttara sagt, guð þeirrar heildar, og að þetta sé rétt álvktan, sanna þeir með því skrauti og skarti, gulli og gersemum, sem utan á hann er hlaðið. Þarna kemur Jjaö sama í ljós, hjá ein- staklingnum eins og heildinni, aö eftir því sem nautnaheildin Jjroskast, eftir því rýrnar hið eðlilega og sanna manngildi hans, og ég vil segja að Jiað er í engu betra fyrir manninn, aö vera sinn eigin Jjræll en annara þræll. Það er ályktun manna nú á tímum, að fornþjóðirnar hafi staðið á lágu stigi, sérstaklega J)ær, sem smíðuðu sjálfar guði sína úr jarðneskum efriiim, og trúðu svo á J)á, að líkindum alveg eins heitt eins og menn nú á d'ógum trúa á andlega guði. En er J)á nokkuð meiri menning sjáanleg í nútímas auðvaldsdýrkun og líkams dýrkun? Menn skapa í J)essu hugmyndirnar sjálfir, og efnin eru jarðnesk en afleiðingarnar mikiö verri. Af Jjessu öllu sjáum við, að manngildis ástand J)eirra. sem Jiéssum flokki tilheyra, er ennjíá sorg.legra en hinna, og þaö sem út yfir alt tekur, eru hin skaðlegu áhrif, sem J)essi flokkur vekur meöal J)eirra, sein honum J)jóna, og eru undir hann gefnir. Eg ætla aðeins að taka hér eitt dæmi, með svo litlum formála. Ef að J)aö væri rétt í nokkru tilfelli, að hæða fávizku mannanna (en sem auðvitað hvergi er rétt) þá væri vissulega ástæða til að nota þá aðferð, J)egar mena sjá ungar og fagrar konur, niðurlægja sig til [)ess að stæla og framkvæina þessa ofan nefndu líkamsdýrkun, sem J)ær hljóta sjálfar að vita, og eyðileggur J)eirra líkamlegu og andlegu heilbrigði, og þannig hjálpa áfram viöurstygð eyði- leggingarinnar. Þetta er vissulega ekki hæðnis efni, því ætlun- arverk þeirra í lífinu er svo áríðandi og göfugt, bæði fyrir jiær

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.