Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 22

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 22
18 HEIMIR sjálfar og aöra, þer eiga a5 vera fyrinnyni siögfi5isins í inann- félaglQU, og þjer eiga a5 fratnleiöa og uppila hrausta og göfuga kynslóö. Og þaö hefur stundum komiö í hug minn, aö þaö mundu veröa þxr, se.n liftu menningar ástandinu á hærri brautir. Og eitt er víst, aö ef aö þær, ungu stúlkurnar, heföu sjálfstæöar skoðanir, og heilbrigða lífsstefnu, þá gætu þær, bezt af ölluni öfluni spin ég þekki, lagaö og mentað ungu mennina, og kennt þeim, aö þaö er heilbrigð og sjálfstæö skynsemi, og afl kærleik- ans, sem á að stjórna oröum og gjöröum mannsins, en ekki heimuírleírar ástríöur. Framhald. Móðurhendur. Sa<;a JEjtib Bjöknstjkbne Bjöknson. FramJiald. Áin braust frain í löngum sveifTum. Frá bogagluggunuin á suöurhliö veitingahússins fylgdu móöir og dóttir henni meö augunum niöur 1 kjarriö og biikiskóginn; sumstaöar hvarf húnr en svo blikaöi á hana aftur og aö lokuni sást hún óslitin, Straumhraöinn var mikill og niöurinn barst upp til þeirra. Niöri á járnbrautarstööinni var handvognum ekiö. A bak viö veitingahúsiö var millan. verksmiöjan og sögunarvélarnar. Þung högg og skellir heyröust og kæföu niöur íosshljóöiö: upp úröllu kvaö viö urgandi hljóöiö í boröunum þegar þau fóru í gegnum sögunarvélina. Þetta var ein af stóru skógarbygöun- um. Grönin litaöi ásana dökkgræna svo langt sem augaö eyg5i7 og það var langt, því dalurinn var breiður og beinn. "Mamma, klukkan er bráðum orðin sjö. Hvar eru hest- arnir?" "Eg held að við ættum að vera hér í nótt og fara af stað- snemma á morgun." "Vera hér mamma?"—hún sneri sér undrandi til móðurinn- ar- "í kvöld langar mig svo til að tala við þig. "Dóttirin

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.