Heimir - 01.09.1910, Side 22

Heimir - 01.09.1910, Side 22
18 H E I M I R sjálfar og aöra, þer eiga a3 vera fyrinnyai siðgeSisins í inann- félaginu, og þ er eiga a5 frainleiða og nppala hrausta og göfuga kynslóð. Og það liefur stundum komið í hug minn, að það mundu verða þxr, se.n liftu inenningar ástandinu á hærri brautir. Og eitt er víst, að ef að þær, ungu stúlkurnar, hefðu sjálfstæðar skoðanir, og heilbrigða lífsstefnu, þá gætu þær, bezt af öllum öfium snn ég þekki, lagað og rnentað ungu inennina, og kennt þeim, að þaö er heilbrigð og sjálfstæð skynsemi, og afl kærleik- ans, sem á að stjórna orðum og gjörðum mannsins, en ekki heitnuglegar ástríður. Framhald. Móðurhendur. Saua Eftik Björnstjkbne Bjöhnson. Framhald. Ain braust fram í löngum sveiflum. Frá bogagluggunum á suöurhlið veitingahússins fylgdu inóðir og dóttir henni með augunum niður í kjarriö og biikiskóginn; sumstaðar hvarf hún, en svo blikaði á hana aftur og að lokum sást hún óslitin. Straumhraðinn var mikill og niðurinn barst upp til þeirra. Niðri á járnbrautarstöðinni var handvögnum ekið. Á bak við veitingahúsið var millan. verksmiðjan og sögunarvélarnar. Þung högg og skellir heyrðust og kæfðu niður fosshljóðið: upp úröllu kvað við urgandi hljóðið í boröunum þegar þau fóru í gegnum sögunarvélina. Þetta var ein af stóru skógarbygöun- um. Grönin litaði ásana dökkgræna svo langt sem augað eygði, og það var langt, því dalurinn var breiður og beinn. “Mamina, klukkan er bráðum orðin sjö. Hvar eru hest- arnir?” “Eg held að við ættum að vera hér í nótt og fara af stað snemma á morgun.1'’ “Vera hér inamma?"—hún sneri sér undrandi til móðurinn- ar- “í kvöld langar mig svo til að tala við þig. “Dóttirin

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.