Heimir - 01.09.1910, Page 24

Heimir - 01.09.1910, Page 24
20 H E I M I R Viö koinuni hingaö síðari part laugardags (já, eins og við núna) og v.orum yfir sunnudaginn. Það var ógurlegur tjöldi at fólki liérna þann dag, til að sjá drottninguna; það vissi að hún ætlaði í kyrkju. Eítir hádegiö þyrptist þaö saman í samkomu— húsinu; þaö vildi heyra föður þinn tala; ég hafði lesið auglýs inguna um það í veitingahúsinu. Drotningin las hana líka; ég stóð við hliðina á hemii og sagði: “Mig langar fjarska mikið til að fara.”—“Já farðu,” svaraði hún, “en það er víst bezt að einhver af herrunum fylgi þér.”—“Hér á meðal bændanna?” spuröi ég og kom því svo fyrir að ég fór ein. Eg náði í sæti undir setþrepinu, við glugga, svo að ég gat séð langt út eftir veginum. Og þogar Karl Mander koin ekki á réttum tíma (hann gerði það sjaldan) þá teygðu ailir hálsar sig til aö koma auga á hann á veginum. Hans var þá von úr þess- ari átt. Eg leit þangaö líka—og langt í burtu sáust loks þrír menn, sem leiddust, einn hár Og tveir lægri, sá hái í miðjunni. Eg sé mjög ve), og hugsaði strax, hann getur ekki verið neinn þeirra, því þeir voru alt of rólegir til þess. Þeir stóðu nefnilegá grafkyrrir. Þeir sveigðu ýmist til hægri eða vinstri. En íólkið byrjaði að hvísla. Þegar mennirnir kornu nær, fann ég á rnér að sá hái var Karl Mander, og ég varð feiminn. “Hann var drukkinn?” “Hann var drukkinn, bæði hann og hinir báðir; og það inikiö druknir, bæði læknirinn og málafærslumaöurinn; það versta var, að hvorugur þeirra var vinur hans eða skoðanabróð- ir, Þetta var bragð, sem þeir höfðu leikið á hann, því það var siður að gjöra það við hann, þeir áttu að sjá um að hann yröi drukkinn, en það voru þeir sjálfir, sem urðu druknastir.” “Hræðilegt mammaL” Hún vildi fella niður talið, en móðir- in hélt áfram. “Já, ég hafði lesið ýmislegt um Karl Mander, en það er annað að sjá. ” “Varstu ekki hrædd?” “]ú, það var viðbjóðslegt. En þegar þeir komu nær—ég gat aðgreint andlitin, og allir á meðal áheyrendanna, sem gátu séð þá, skellihlóu—þá fór hræðslan af mér. Og þegar þeir

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.