Heimir - 01.09.1910, Síða 25

Heimir - 01.09.1910, Síða 25
HEIMIR 21 voru alveg koinnir var hann svo sérstakur og einn í hópi, aö inér þótti blátt áfram vænt um hann. Ég get kannast viö þaö. ” • Hvernig sérstakur?” Hann var gleðin sjálf í persónugerfi. Þó maöur tæki heila riddarasveit á fjörugum spretti, sæi maður ekki aöra eins gleöi. Þessi þrekni maöur meö mikla höfuöiö hélt hinum minni, sínum ineö hverri hendi, eins og kápulöfum, sem drógust. Ogumleið hló hann og söng eins og kátt barn. Hann var greindarlegur og bjartleitur eins og ársins lengsti dagur viö noröurheimsskaut- iö. Hina, sem höföu reynt aö gera hann drukkinn—þaö var skemtun mentuöu mannanna í þá daga aö gera Karl Mander drukkin, skal ég segja þér—þá kom hann meö sigri hrósandi. Hár og herðabreiöur í ljósköflóttum ullarfötum úr þunnu og smá- geröu efni, því hann þoldi ekki hitann. Hann var mjög gefinn fyrir köld böö, baöaöi sig langt fram á haust, þó farið væri að frjósa. Hann hélt á hattinum, sem var léttur og mátti leggja saman, í vinstri hendinni. Vanalega gekk hann svoleiöis. Hann haföi aldrei hatt heima fyrir og úti bar hann hann jafnan í hendinni. Mikiö þykt hár, afarmikiö hár, brúnt aö lit; nú féll það niöur yfir háa enniö—þú hefir ennið hans—og svo skeggið! Ég hefi aldrei séö svo fallegt skegg. Þaö var ljósbrúnt ogafar-þétt, en það einkennilega viö þaö voru smágeröu liðirnir á því. Þaö var blátt áfram fínt, sem skegg þó sjaldan er. Og svo þessi djúpu augu, svo geislandi björt—þú hefir nokkuö af þeim—og nefiö ofurlítiö bogiö, því hann var tilfinn- ingasamur maöur.” “Var faöir minn þaö?” “Guö minn góður, hefi ég ekki einu sinni látiö þig skilja þaö?” “Jú—en—aörir hafa—” Hún þagnaöi, og móöirin hætti. “Magna, ég hefi ekki getað, ég hefi ekki viljað vara þig viö öllu, sem þú hefir lieyrt frá öörum. Á meöan þú varst barn og unglingur gat ég ekki skýrt alt fyrir þér eins og þaö var. Þaö heföi líka komiö þér til aö verja það, sem þú varst ekki fær um

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.