Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 26

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 26
22 HEIMIR aö verja. Og þaö heföi getaö oröið þér til ílls. Svo var líka nokkuö annað.” “En nú skaltu fá aö vita þaö. Síöan þú varst barn hefi ég aldrei gefiö þér ráö, sem ekki var frá fööur þínum. Þú hefir aldrei séð hann, en ég get líka sagt þér, að þú hefir aldrei séö eöa heyrt neinn nema hann; í gegnum mig. þú skilur.” m “Hvernig mamma?” “Viö komum að því. Nú skal ég koma þér í skilning um hvernig það atvikaöist aö ég giftist honum. * “Já, kæra mamma.” Hann stóö í ræðustólnum og helti í sig vatni, einu glasinú eftir annaö. Hann tæmdi vatnsflöskuna og fékk meira. Fólkið hló, og hann hló. Hann hélt um vatnsflöskuna og glasið eins og drukkinn maöur, og hann leit upp og í kringum sig eins og hann gæti ekki almennilega fundiö sjálfan sig eöa okkur, sem sátum þar. Og hló. En samt sem áöur—í gegnuin þetta alt saman sá ég guöinn. Hreinskilna og glaöa sál frjáls manns. Hiklaust sjálfs- traust í kröfum til þess, sem hann þurfti. Og þú hefðir átt aö sjá sterklegu beinu hendurnar hans, starfshendur. Og einnig andlitið—andlit manns, sem hefir gnægð af öl!u.” “Hvað sagði fólk?” Framliald. Blönduhlíð. i. Eg aldrei þér gleymi ó yndæla hlíö, I æsku þú vafðir rnig kærleikans örmum; Þar vorgolan lék sér viö vanga minn blíö Og viökvæmu barnstárin þeröi af hvörmum. Þar liföi ég ánægöur laus viö alt stríö Og lífsins naut fjarlægur veraldar hörmum. Ég man til þín ávalt ó ástkæra hlíð, Meö angandi blómin og róskrónu skæra.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.