Heimir - 01.09.1910, Page 27

Heimir - 01.09.1910, Page 27
H E I M I R 23 Viö bláhiinin gnæfiö þiö fjöllin mín fríö, Og fossar og lækir og berglindin tæra; Með sólglitruð túnin er sóley grær blíö, Og söngfuglakliöinn þinn heillandi væra. Til dauöans ég ann þér, ó, ástfólgna hlíð, Þín unaðshrein minning er ljúf mér í hjarta, Þar draumgyðjan vonhlý inér vaggaöi þýö, Þá vorhimin byrgöi ei harmskýiö svarta. •Ó, sveipi þig heillvætti sveit mín gullfríö Sólkransi dýrölegum hamingjan bjarta. II. Þars sjónarhrings takmörkin sveipuö blámans tjaldi, Sólroöa mótuö krýnd meö jökulfaldi, Umrós meö grátperlu glyt sem smaragösauga, Glampar og titrar í sólbáls öldudansi; lleiðliljur flétta hiröisbirgin kransi, Hlæjandi blómsveiga daggartárin lauga. í svipbjörtu heilögu sakleysins valdi, Seiöandi, hrífandi, dreymandi friö, Mín bernskuár ég brjóst þín hvíldi viö. Fjallhnjúkar dimmbláir hníga í himins arma, Hægt eins og barn eftir társkúr stundarharma, Skýjanna bergmál af skrautljómans veldi, Skautbúnað vefur aö mjallarhvítu bránni; Silfurskær bára sér vaggar vært á ánni, “Vötnin” hin straumþungu glóa í ljósflaumseldi, Græn og víötæk engi, með gras á yztu barma, Gefa auð og hagsæld í bóndans skaut, Af jurtailm hver angar hæð og laut. III. Svás þýö og nautnarík sólgyöjuljóð Sumarsins unaðinn hljóma, Fjallshlíöin blikar þá fagurrjóð, Fjólubrekkan sem leyfturglóö

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.