Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 28

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 28
24 HEIMIR Hvergi þau betur enduróma, í alsælu dýröarblóma. O hvaö ég sakna þín æskunnar tíð, Ogleymis minninga brunnur; Angandi brosti bver blómperla fríð, BaöaSi í ilgeislum “Gleym mér ei’’ þýö, Himin blár hvelfdist sem hyldjúpur uunur, Um hausckvöld af stjörnusveig kunnur. En ó, ég lét berast meö örlagastraum Ut á haf mannlífsins kalda; Heillaöur tryltum heimsins glautn, Hégóma táli og villudraum; Því naprar helgrimmar nornir valda, Þess nú verö ég hryggur aö gjalda. Framar ei dvel ég í frjórri hlíð, Er friö veitir óspiltum hjörtu n. Fjarri við úlfúö og agg og stríð, Ógæfu og sorg, eg vona og bíö Fegri daga í blómlöndum björtum Að baki skýþunga svörtum. Lífiö ei framar lætur mér, Ljós minna vona eru’ dáin, “Að deyja,” er æösta hnossið hér, Hverjum sem ólánsmaður er, Og þaö er mín eina þráin, En þreyttan ber jaröskautiö náinn.— “Rcyndur □- H E I M I R 12 blöð á ári, 24 bls. i hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. Gefin ut af hinu íslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi i Vesturheimi. Útgáfunefnd: G. Árnason, ritstjóri S. tí. Brynjólfsson, ráðsmaður Hannes Pótursson, útsendingamaður. Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Bréf ojí annað innihaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Guðni. Árnassonar, 577 Sher- brookc St. Peninca sendinnar sendist til S. B. Brynjólfssonar, 378 Maryland str. THE ANDERSON CO.. PRINTERS CNTCRED AT THE POST OFFICE OF WINNIPEGAS SECOND CLASS MATTER.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.