Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 1
VII. á('íin;ur WINNIPEG, 1910. 2. blaO. Úr ýmsum áttum. Stjórnarskiftin í Portúgal, seni urðu 3 október, eru einn hinna inerkustu viöhuröa á þessu ári. Portúgal hefir verið konungsríki síöan i 1 39. Þaö var uin eitt sinn eitt af voldugustu ríkjutn Norðuráífunnar, átti nýlendur víösvegar, en tapaci þeim flestum síöar. Fyrir tæpum tveimur árum var konungurinn Carlos myrtur, Og tók þá við ríki sonur hans Manóe) II, ungur og óreyndur. Nóttina milli annars og þriöja október síöastl. liófst uppreist og var herinn í liöi meö uppreistarmönnunum. Konungurinn flúöi undir eius, og saindægurs lj'sttt uppreistar- mennirnir yfir að lýðveldi væri stofnað. Þetta var tilkynt stjórnum annara landa, sem viðurkendu hina nýju stjórn, þegar þær.sáu að hún hafði fullkomið vald yfir innanTandsmálum. Að uppreistin í Portúgal hafi ekki eingöngu verið gegn konungsvaldinu sést ljóslega af því að strax og nýja stjórnin hafði tekið við völdunum gerði hún mesta fjölda af munkum og nunnum landræk og tók undir sig klaustraeignir. Mjög mikil óvild gegn klausturreglunum, sérstaklega Jesúítunum, sem gripu til vopna á móti uppreistarmönnunum, hefir kotnið í ljós á meðal alþýöunnar. Stjórnin hefir samt látið sérumhugað um að koma í veg fyrir ofbeldisverk. Nokkrir af hæstú embættismönnum

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.