Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 1
Úr ýmsum áttum. Stjórnarskiftin í Portúgal, sein uröu 3 október, eru einn hinna merkustu viöburöa á þessu ári. Portúgal hefir veriö konun«sríki síöan 1 [39. Þaö var uin eitt sinn eitt af voldugustu ríkjum Noröurálfunnar, átti nýlendur víösvegar, en tapaöi þeirn ilestuin síöar. Fyrir tæpuin tveiinur áruin var konungurinn Carlos myrtur, Og tók þá viö ríki sonur hans Manúel II, ungur og óre^mdur. Nóttina milli annars og þriöja október síöastl. hófst uppreist og var herinn í liöi ineð uppreistarinönnunum. Konungurinn flúöi undir eins, og saindægurs lýstu uppreistar- mennirnir yfir aö lýöveldi væri stofnaö. Þetta var tilkynt stjórnum annara landa, sein viöurkendu hina nýju stjórn, þegar þær.sáu aö hún haföi fullkoiniö vald yfir innanlandsmálum. Að uppreistin í Portúgal hafi ekki eingöngti veriö gegn konungsvaldinu sést ljóslega af því aö strax og nýja stjórnin haföi tekið viö völdunuin geröi hún mesta fjölda af munkum og nunnum landræk og tók undir sig klaustraeignir. Mjög tnikil óvild gegn klausturreglunum, sérstakiega Jesúítunum, sem gripu til vopna á móti uppreistarmönnunum, hefir komiö íljósámeöal alþýöunnar. Stjórnin hefir samt látiö sérumhugað um aö koma í veg fyrir ofbeldisverk. Nokkrir af hæstu embættismönnum

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.