Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 4

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 4
K E I M I R 28 Noröurland. Ekki hafu þeir samt annrfki eins og Skálholts — og Hólabiskupar höföu stundum til forna, því þeim er ekki ætl- aöur annar starfi en sá, aö vígja biskupinn yfir Islandi þegar þess þarf meö. K'tta er gert til þess aö biskupinn þurfi ekki aö fara til Danmerkur til aö taka vígslu. Sumum kann nú að viröast, aö á sama standi hvar biskup Islands sé vfgöur; sú athöfn sé ekki svo stórvægiiegt atriöi út af fyrir sig. En tleirum mun þó hljóta aö finnast þstta bara innihaldslaust serernóníu-vafstur, eins og það er, og ekki geta séö, hvaöa verulegt gagn þaö getur unniö kyrkju og trú á Islandi. Vígslubiskuparnir, sem nú eru séra Geir Sæmundsson á Akureyri og séra Valdimar Briem í Arnarbæli _voru vígöir aö Hólum og í Reykjavík í sumar nreö talsveröri viöhöfn, eftir því sem blööin aö heirnan segja frá. Vonandi er aö svona embætta- nafnamyndun geti ekki á neinn hátt tafiö fyrir aðskilnaöi ríkis og kyrkju á Islandi, og því aö fólk geti trúaö samkvæmt sannfær- ingu sinni án lagalegra hindrana. Manngildið. Eftir Magnús Johnson Framhald. Þá kem ég aö hínu atriðinu kyrkjulegu kenníngar affi, setn ég ætlaöi aö athuga hvaöa áhrif heföí á manngildiö. Viö viturn að trúarþörf mannsins bvggist á því, aö hann finnur sig vanmátt- ugan gegn öflum náttúrunnar, og þess vegna hafa menn frá fyrstu tímum veriö aö mynda sér trú. En trú sérhverrar þjóöar samsvarar ætíö því menningarstigi, sern Iv'fundar trúnna höföu náö. En menning þeirra byggjist á þekkingu þeirra á hein.inum og náttúrunni. Eftir því sern þekkingin þroskast. öld eftir öld, eftir því breytast trúarhugtnyndirnar, þær veröa alltaf einfaldarr og aö sötnu leyti göfugri. Þannig hefur fratnþróun trúarbragð- anna gengiö sitt skeiö, og mennirnir hafa æfinlega reynt aö láta þau samrýmast viö þá þekkingu, sem þeir höföu á náttúrunni og »

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.