Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 16

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 16
40 HEIMIR Katólska kyrkjan kann allra kyrkna bezt aö beita afii van- ans, en aörar kyrkjur nota það einnig stööugt. Meiri hlutinn af öllum þeitn áhrifum, sem þær reyna aö hafa á ungt fólk erbein- línis ætlaöur til þess að venja þaö viö sínar sérstöku skoöanir. Ef þaö væri ekki, þá væri öll trúarbragöaleg kennsla l itin bíöa þar til unglingarnir hafa náö nógu miklum skilningsþroska til aö geta ályktaö og valiö sjálfir. En aö svo er ekki sannar bæöi trúarbragöaleg kennsla eins og hún tíökast í alþýöuskólurn ríkis- kyrkjulanda og ineiri hlutinn af sunnudagaskólastarfi fríkyrk- nanna. Eins og reynzlan sýnir er trúarbragðakennslan oft og einatt rnjög endaslepp. Og hún er þaö vegna þess aö henni er lokið áöur en vaninn að trúa einhverju sérstöku er nógu rótgróinn oröinn og rétt um þaö leyti sem sjálfstætt hugsanalíf er sífeld áherzla lögö á að halda fóiki viö trúna, eins og þaö er kallað. Barnatrúin, kyrkjutrúin, sem menn vöndust viö í æsku er skoöuö sem fenginn fjársjóöur, sem ekki megi glata, aöalatriðiö er aö venja sig viö hana betur, ef hún á einhvern hátt er oröin óaögengilegri en hún var í fyrstu. Hér byrjar þaö vandræöa starf fyrir mörgum að venja sig á að trúa því sem þeim er óeðlilegt aö trúa. Mönnum er yfirleitt altaf eölilegt aö trúa í þess orös víötækasta skilningi, en áöllum tímum trúa menn ýmsu, sein þeir gætu ekki haft neina hvöt til aö trúa, ef þeir heföu ekki beinlínis vaniö sig á þaö. Hinn stór- kostlegi og undraveröi misskilningur allra þeirra manna, sem eru þröngsýnir í trúarefnum er sá, aö öll trú hverfi um leið og hætt er að venja menn viö aö játa einhverjar vissar trúarskoöanir, sern þeir sjálfir hafa vaniö sig á aö skoöa sem óskeikulan sann- leik. Undraveröur er þessi misskilningur vegna þess, aö þeir, sem hann hafa, taka aldrei neitt tillit til trúarbragöanna í heild sinni í heiminum og breytinga þeirra, sem þau hafa tekið og eru aö taka; sem þó er erfitt að sjá hvernig nokkur gáfaöur og upp- lýstur maður getur gengiö framhjá. Aö venja sig á aö trúa því sem óeölilegt er aö trúa er aö gefa ekki skynsemi og heilbrigöri hugsun nóg ráörúm til að leita þess sannasta og réttasta sem hægt er aö finna. Því miður trúa margir svo, og þaö margir,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.