Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 22

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 22
46 HEIMIR sömu augum á þá, sem lifa í iöjuleysi og við nú lítu n 4 svikara og saurlífismenn.” “Ó matnma,—hvernig var þér innanbrjósts?” “Það var eins og eitthvaö hljómaöi og titraöi í mér eftir rödd hans dag og nótt. Ég eins og sat inni í þruinuskýi. Þaö var ekki eins og haun hrópaöi ogskipaöi. Nei, þaö var persónu- leiki hans og eitthvaö í rómnurn. Hann var djúpur og kom innanað, já, eins og út úr hellir. Hann koin með rykkjum, en þó stööugt. Ég held aö hann hafi talaö lengur en tvo klukku- tírna. Hann hcrföi á þá, og þegar hann leit út um gluggann hélt hann því áfram. Vandræðaiega, taktu eftir. Augun fyltust eldi innan aö, hann stóð og beygði sig fram á viö eins og tré í bakka. Mér korn skógurinn beinlínis til hugar. Seinna þegar ég kom nær honum var líka skógarilinur af honunr. Og svo var hann svo hörundsbjartur. Þannig var sá hlutinnaf hálsinum sem ekki var sólbrendur—þú getur ekki ímyndað þérhvaö smágerður og hvítur hann var.— Já, hvernig fór ég að tala urn þetta? En þaö gildir einu, nú er ég komin aö því og nú vil ég vera viö það, það er hjá fööur þínutn! Drottinn minn góöur, Magna, hvaö ég elskaöi hann og hvað ég altaf elska hann! — Hún fór að gráta, og þær lágu hver við annarar brjóst. Daufu litirnir á skógunum og ökrutiuin í hinu óvissa útliti loftsins og óþýði árniðurinn hrintu þeim frá sér. Hlutirnir í kring uin þær voru andstæðir hugarástandi þeirra. Því fastar vöfðu þær sig hver að annarj og gáfu hver annari af styrkleika sínum. Magna, það kernur óreglulega, sem ég hefi að segja þér. Ég veit bara hvert ég vil, Já, hann var náttúran hér umhverfis, stórvaxinn með huld- um bletturn í sér; svo mikiö grunaöi mig. Alt var rnér nýtt, og einnig náttúran; ég haföi feröast, en ekki í Noregi. Það er sagt um okkur konur aö viö ekki getum Iýst þeim, sem við elskum, aöeins hiaðiö á þá lofi. Já. En hann átti einn vin, sinn bezta vin, hann gat lýst, skáldiö-----------*. Hann var á síöasta fundi Karls Manders, og hann kom til mín * Hún nefndi nuðvitnð nafnið.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.