Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 23

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 23
H E I M I R 47 þaöan þegar faöir þinn var dáinn. Viö töluöuin sainan um alt þaö sein ég þá gat talaö um. Iiann skrifaöi uin hann þaö fegursta, sem hefir veriö skrifaö. Ég kann þaö utan bókar; ég kann alt utaubókar, setn hefir veriö skrifaö uin fööur þinn af göfuglyndi.” Fravihald. Á Menningarfélags fundi. 26 Okt, 1910. Meö sannleiks þrá og sigurhönd aö sópa heimsins skuggalönd, er hlutverk mannsins öld frá öld og aldrei kemur tímans kvöld. En jafnt um hreysi’ og höfuöból inun hækka lífsins morgunsól, oggeislum hella’ á leiti og faut, og lýsa andans huldu braut. Og heill sé þeim, sem hvatir fann af hönd að leysa starfa þann, aö slíta vanans vélabönd, sern veikja dáö og lama hug. Aö beita vængjum frjáis á flug og finna þráöa ljóssins strönd. Vor félagsheild mun hreppa enn a hlut sinn alla góða menn, sem ætíð tengja andans bönd, þó að þá skilji höf og lör.d, sem viröa einkis vana og stétt, en vinn’ aö þvi, aö breyta rétt. Jóuas Hall.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.