Heimir - 01.11.1910, Side 1

Heimir - 01.11.1910, Side 1
VII. á'ifaniur WlNNIPEG, 1910- 3. blaö. Toistoy Greifi—Dáinn. Nú er hann dáinn, sá undraveröasti og ágætasti rneöal manna.aö flestra dómi, svo sögur fari af—greiflnn LyovNicholæ- wich Tolstoy. Nú um nokkra tus;i ára heflr tæplega nokkurt barn veriö til meöal vestrænna þjóða, er ekki hefir kunnað að nefna nafniö hans og vitaö aö þaö nafn átti skylt viö ekkert nema þaö góöa. Meðal mannvina og sannlaikselskenda siðuöu þjóöanna, meöal fátæku og kúguðu bændanna í Rússlandi, meðal útlaganna og fanganna í yztu myrkruin Síberíu, var nóg aö nefna nafnið hans, og allir lutu höfömn meö þögulli lotningu fyrir honum.er æöri var öllum konungum þessarar jaröar. Hefir slíkt ekki boriö við í mannkynssögunni fyrr, aö nokkur maður haíi veriö í jafn víötækum skilningi, virtur og metinn af mönnum af öllutn stigum mannfélagsins sem hann, enda ekki átt sinn líka um afar inargar aldir. Hann viðurkendi sinn ineistara—meðal mannanna—“ Timburmannssoninn frá Nazaret,” er hann kaus helzt að nefna svo, til þess aö minna drottnunarsjúka öld á, að höfundur Kristninnar hefði ekki átt sér aö baki völd og auðæfi mannfélagsins, kenningum sínuin til stuönings. Heldur annað vald, er ofar stóö konungum og keisurum, kórónum og tignar- skrúöum, er breytt getur bænda kirtlinum svo hann beri langt af

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.