Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 3

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 3
HEIMIR 5' "Upprisan," steypti hún bannfæringu sinni, hinni rneiri, }'fir höfuö gamalmehnisins, og í því banni dó hann. Tvivegis var þess fariö á leit viö kyrkjuráöiö og MetropoÍitaníum í Moskva a5 leysa hann úr banni, og lagöi keisarinn þar fylgi sitt til, en árangurslaust. Kyrkjan krafðist þass.aö hann friömæltist viö sig og leitaöi sjálfur sætta, en á því fann Tolstoy enga þörf. Í>Ó olli banniö honum allmikils sarsauka síöustu árin. Umgengni manna breyttist, svo aö b.end íruir, er einkis höföu í aö missa hrukku fyrir. Aö neyta matar meö bannfæröum manni eöa hafa náiö samneyti vifi hann var nú oröiö glæpur. Þó má ráöa f þaö, aö kyrkjuyíirvöldunum hafi ekki veriö rólegt niðri fyrir að bann- færing þeirra skyldi ekki hafa djúptekari áhrif en raun varö á, því til þess gjöröi stjórn og þjóö ekkert a5 gjöra hann landræk- ann, því nú fyrir nokknun árum er Tolstoy lá hættulega sjúkur höföu munkar fengiö aögöngu að sjúkra herberginu og reyndu ii'eö öllu móti a5 fá hann til þass, að beiöast ásjár og inntöku í kyrkjuna, meöan sýkin var sem megnust og hann sjálfur meö óráöi. En strax og hann fékk ráöiö .vísa5i hann þeim burtu og viö öllum þeirra fortölum galt þaö svar : "Áud'spœnis dauðaiuiiu verða sawt tvisvar tveir fjórir." — I lífi og dauöa er sannleikur, Savmleikur. Nú, er hann lá banaleguna, var engum erindsrekum kyrkjunnar leyföur aögangur samkvæmt hans eigin fyrirmælun. Og hann anda5ist í hæ'gum blundi, sunnudaginn 20 nóv. kl 6 um morguninn rúmra ?~> ara aö aldri. Fréttablööin ensku skýra svo frá dauöa hans og aölútandi atburöum : "Rithöfundurinn frægi og umbótainaöurinn Lyov Tolstoy greifi andaÖist á simnudagsmorguninn þann 20 nóv. í smáþorp- inu Astaþova á Su5ur-Rússíandi. Hann var5 meCvitundarlaus nokkru fyrir andlátiö og ekki þekti hann konu sína.er stödd var viö dánarbeð hans. Um 12 okt. s. 1. flúöi Tolstoy a5 heiman frá Tula greifa- setrinu í Yasnaya Poliana. Orsakir þess eru enn ekki aö fullu kunnar, en í bréfi.er hann skildi eftir til konu sinnar, segir hann, aö sér sé óbærilegt aö vera þar lengur, þar sem hann sé um- kringdur sællífi og óhófi á allar hliöar, sé hann því farinn, svo hann fái eytt síöustu stundum æfinnar í einveru og friöi. Hvarfi

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.