Heimir - 01.11.1910, Síða 3

Heimir - 01.11.1910, Síða 3
HEIMIR 5' “Upprisan,” steypti liún bannfærinsju sinni, hinni meiri, yfir höfuö gamalmennisins, og í því banni dó hann. Tvivegis var þess faviS á leit viö kyrkjuráöiö og Met'opólitaníum í Moskva aö le}'sa hann nr banni, og' lagöi keisarinn þar fylgi sitt til, en árangurslaust. Kyrkjan kraföist þess.aö hann friömæltist viö sig og leitaöi sjálfur sætta, en á því fann Tolstoy enga þörf. Þó olli banniö honum allmikils sársauka síðustu árin. Umgengni manna breyttist, svo aö b.end írnir, er einkis höfðu í aö missa lirukku fyrir. Aö neyta matar meö bannfæröum manni eöa hafa náiö samneyti viö hann var nú oröiö glæpur. Þó má ráöa í þaö, aö kyrkjuyfirvöldunuin hafi ekki verið rólegt niöri fyrir aö bann- færing þeirra skvldi ekki hafa djúpt ekari áhrif en raun varö n, því til þess gjöröi stjórn og þjóö ekkert aö gjöra hann landræk- ann, því nú fyrir nokkrum árum er Tolstoy lá hættulega sjúkur höföu munkar fengiö aögöngu að sjúkra herberginu og reyndu meö öllu móti aö fá hann til þass, aö beiöast ásjár og inntöku í kyrkjuna, meöan sýkin var sem megnust og hann sjálfur rneö óráöi. En strax og hann fékk ráöiö vísaöi hann þeim burtu og viö öllum þeirra fortölum galt þaö svar : “Audspœnis dauðanum verða samt tvisvar tveir fjórir."■—í lífi og dauða er sannleikur, sannleikur. Nú, er hann lá banaleguna, var engum erindsrekum kyrkjunnar leyföur aögangur samkvæmt hans eigin fyrirmælum. Og hann andaðist í hægutn blundi, sunnudaginn 20 nóv. kl 6 um morguninn rúmra ára aö aldri. Fréttablööin ensku skýra svo frá dauða hans og aölútandi atburöum : “Rithöfundurinn frægi og umbótamaöurinn Lyov Tolstoy greifi andaöist á sunnudagsmorguninn þann 20 nóv. í smáþorp- inu Astaþova á Suöur-Rússíandi. Hann varö meövitundarlaus nokkru fyrir andlátiö og ekki þekti hann konu sína.er stödd var viö dánarbeö hans. Urn 12 okt. s. 1. flúöi Tolstoy aö heiman frá Tula greifa- setrinu í Yasnaya Poliana. Orsakir þess eru enn ekki aö fullu kunnar, en í bréfi.er hann skildi eftir til konu sinnar, segir hann, aö sér sé óbærilegt aö vera þar lengur, þar sem hann sé um- kringdur sællífi og óhófi á allar hliöar, sé hann því farinn, svo hann fái eytt síöustu stundum æfinnar í einveru og friöi. Hvarli

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.