Heimir - 01.11.1910, Page 4

Heimir - 01.11.1910, Page 4
52 H F. I M I R hans var haldiö leyndu mn már.aöarbil, en er engar fréttir bárust af ferö hans.fór skyldfólk hans aö leita hans fékk þuö fyrstu spurnir af honmn um 12 nóv. frá klaustri, er systir hans veitir forstööu í Skamardins. Haföi hann leitaö þar hielis til aö hvíla sig um viku tíma áöur en hann héldi lengra. En feröinni haföi hann heitiö austur aö Kákasus fjöllum, þ.rr se n býr flókkur manna.er tekiö hefir sér fyrir að liía eftir kenningum nans. Er hann baðst húsa hjá systir sinni, sagöi hann : “Getur þú léö görnlum rnanni, að dauða komnuin allslausuin, á vergangi. undir banni ríkisins og bölvun kyrkjunnar, skýli næturlangt?” Hún hvað já við og bauö hann velkominn meö sér aö vera svo lengi sem hann kysi. Hann var allareiöu oröinn veikur, haföi oftreyst kröftum sínum að þola vosbúö og kulda. Læknir hans.er fylgst haföi með honuin, að nafni Makowki,vildi fá hann fluttann heinr aftur, en varð þess brátt var að harrn var ekki ferðafær. Skæð lungna- bólga hafði gripið hann. Komust þeir því ekki lengra en að litla þorpinu Astaþova. Var þar fengiö leyfi til aö flytja hann í kofa,er bjó í járnbrautar verkamaður. Var þaö mjög fátæklegt hreisi en hið bezta er völ var á þar. Oggestur í húsi fátæklings- ins dó hann. Á rneðan hann lá voru þar sífelt á verði um húsiö bændur og alþýða úr grendinni, að hafa fréttir af hvernig sjúk- lingnum liöi. En er það spuröist á laugardaginn,að honum yrði ekki lífs auðið, þyrptist þangað mannfjöldi af öllurn stigum úr nærliggjandi héröðum, og vakti úti fyrir húsinu um nóttina. Þar voru frændur hans og ættmenn, bændur og þorpsbúar, há- skóla nemendur og embættismenn, ungir og gamlir, menn af svo ójöfnum stéttum að engin kynni hafa eða umgang hver með öðrum. En nú drógust allir saman utan um hreisi járnbrauta- þjónsins, bíöandi þess atburðar er engum gat dulist að lengi bæri undan. Og nokkru fyrir dagrenningu rofaði þokunni er grúft haföi yfir alla nóttina. Menn stóöu stirðnaðir og hljóðir vitandi og ósjálfrátt finnandi ti! þess að maður var að kveðja, er engan sinn líka hefir átt. Dagsbrúnin var aðeins ókomin, og í þeirri svipan er sagt ineð stiltri rödderbarst innan frá húsinu : “Lyov Nicholœwich er dáinu. ” Um augnablik var dauðaþögn, kom

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.