Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 9

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 9
HEIMIR $7 kyrkjuraar gert sér far um að fylgja orðutn leiötoga sinna; únítarar hafa gert sér far um aö fylgja anda sinna leiötoga. Af þessu leiöir aftur a'ö enginn af leiötogum únítara getur skoöast sem höfundur stefnunnar. Enginn únítari nú bindur sig viö slt'ka ágætis leiötoga sem Channing og Parker í þeim skilningi, aö hann álíti skoöanir þeirra ófrávfkjanlegan mælikvarða þess sern úm'tarískar skoðanir ættu aí5 vera; en aö hinu leytinu mun enginn únítarivera til, sem ekki vi!l starfa í sama anda, aö meira eöa minna leyti. og þessir menn störfuöu. Og einu veröur aö bæta við hvað þstta atriði snertir. Fyrir únítara eru allirþeir leiðtogar, sem hafa sýnt með lífi sínu og starfi aö þeir voru afl til heilla og framfara í heiminum. Únítarar haldct fram að af öllum góöum, sönnum og miklum mönnum megi eitthvaö læra, hvar og hvenær sem þeir hafi lifaö. Unítar- ar hafa sérstaklega nefnt Jésús leiötoga sinn, og þaö hefir veriö misskiliö á tvennan hátt. Nokkrir hafa álitiö aö það væri aö viöurkenna með vörunum þaö sem í raun og veru væri ekki trúað rneö hjartanu, og aörir hafa álitiö þaö óþarfa fastheldni við eldri dýrkun. En rétt skoðað er það hvorugt. Sá andr sem bjó í Jésú og stýröi breytni hans og lífi, eftir því sem vér bezt þekkjum, verðskuldar fylgi enn í dag. Skoðam'r hans og hugsjónir voru margar hverjar bundnar viö hans eigin tíma, og aö gera þær bindandi fyrir nútímann getur ekki veriö um að ræöa fyrir neinn, er vill sjálfur vera og vill aö aörrr sétr andlega frjálsir, Jesús er þess vegna leiðtogi fyrir únítara alvegásama hátt ogaðrir menn, er hafa veriö miklir kennarar marrnkynsins eru leiötogar þeirra. En hvorki hann né nokkur annar er leiötogi í þeim skilningi, að þa8 á nokkurn hátt geti skert rétt einstaklingsins nú til að hugsa og leita sannleikans. Það er tvent ennþá, sem ég vil benda á, að únítaratrúin sé, sem að vísu hefir veriö minst á í því sem aö framan er sagt. Hún er frélti og framför. Eg veit að fólk er svo vant við að skoða trú, af hvaða tegund sem er, sem kerfi vissra skoöana og kenninga, að margir eiga máske erfitt með að átta sig á hvað rneint sé, þegar sagt er, að ein trú sé frelsi og framför. Frelsr og framför ættu aldrei að vera innihaldslaus orö. Frelsið þýðrr að

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.