Heimir - 01.11.1910, Síða 9

Heimir - 01.11.1910, Síða 9
HEIMIR S 7 kyrkjuraar gert sér far um aö fylgja orSum leiStoga sinna; únítarar hafa gert sér far um aö fylgja anda sinna leiötoga. Af þessu leiöir aftur aö enginn af leiötogunr únítara getur skoöast sem höfundur stefnunnar. Enginn únítari nú bindur sig viö slíka ágætis leiötoga sem Channing og Parker í þeiin skilningi, aö hann álíti skoöanir þeirra ófrávíkjanlegan mælikvaröa þess sem únítarískar skoöanir ættu aö vera; en aö hinu leytinu mun enginn únftarivera til, sem ekki vi!l starfa í sama anda, aö meira eöa minna leyti, og þessir menn störfuðu. Og einu veröur aö bæta viö hvaö þetta atriöi snertir. Fyrir únítara eru allir þeir leiötogar, sem hafa sýnt tneö lífi sfnu og starfi aö þeir voru afl til heilla og framfara í heiminum. Unítarar halda fram aö af ölluin góöum, sönnum og miklum mönnum megi eitthvaö læra, hvar og hvenær sem þeir hafi lifaö. Onítar- ar hafa sérstaklega nefnt Jésús leiötoga sinn, og þaö hefir veriö misskiliö á tvennan hátt. Nokkrir hafa álitiö aö þaö væri aö viöurkenna meö vörunum þaö sem í raun og veru væri ekki trúaö meö hjartanu, og aörir hafa álitiö þaö óþarfa fastheldni viö eldri dýrkun. En rétt skoöaö er þaö hvorugt. Sá andi sem bjó í Jésú og stýröi breytni hans og lífi, eftir því sem vér bezt þekkjum, veröskuldar fylgi enn í dag. Skoðanir hans og hugsjónir voru margar hverjar bundnar viö hans eigin tíma, og aö gera þær bindandi fyrir nútímann getur ekki veriö um aö ræöa fyrir neinn, er vill sjálfur vera og vill aö aörir séu andlega frjálsir, Jesús er þess vegna leiötogi fvrir únítara alveg á sama hátt ogaðrir inenn, er hafa veriö miklir kennarar mannkynsins eru leiötogar þeiria. En hvorki hann né nokkur annar er leiötogi í þeim skilningi, aö þaö á nokkurn hátt geti skert rétt einstaklingsins nú til aö hugsa og leita sannleikans. Þaö er tvent ennþá, sem ég vil benda á, aö únítaratrúin sé, sem aö vísu hefir verið minst á í því sem aö fratnan er sagt. Hún er frclsi og framför. Eg veit aö fólk er svo vant við aö skoöa trú, af hvaða tegund sem er, sem kerfi vissra skoöana og kenninga, að margir eiga máske erfitt með að átta sig á hvað meint sé, þegar sagt er, aö ein trú sé frelsi og fratnför. Frelsi og framför ættu aldrei aö vera innihaldslaus orö. Frelsið þýöir að

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.