Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 10

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 10
58 H E 1 M I R til sé frjáls vilji, sem getur va!i5:óg hafnað, sem getiirbéitt þeim kröftum, er hann á yfir aö ráöa samkvæmt innri hvöt. Frelsi, í hvaöa skilningi sern Örðjö er notað, þýöír ákveöiö áátand ein- hverra nianna, annars þýðir þaö ekki neitt. Og trúfrelsi eða skoðanafrelsi, eins og réttara er aö neína þaö, er þetta íístand inanna meö tillititil tróarbragðánria. Únítaratrúin er þesskonar andlegt ástand, eins og öll sagahennar hlýtuf aö sannísera oss urn. Framför er hun á þann hátt, aö hi'm tekurá móti liverjum nýjum sannleik, sem á einhvern hátt getursnert lífsskoöanimar, og sannleikur, sem ekki getur gert það, ei vandfundinq. Fram- förin erannað meira en breytin^in eintóm, hún er notkun hins nýja sannleiks i þjónustu mannsandans. Þaö væri hægt aö segja miklu meira um hvað únítaríska stefnan er, ef tími leyfði. En ég tók fram í byrjun aö örstutt yfirlit yfrr það, sem rnér virtist þýðingarmest, yrði að nægja. Hvort mér hefir tekist aö benda ykkur á kjarna hennar veit é^ ekki, en ég heíi leitast viö aö draga fram það sem hefir ráðiö stefnunni sögulega og það sem nú er skoðanir úní'tara yfirleitt í þeirri von. Ég vil aðeins aö endingu taka fram, að öll trú, hverju nafni sem hún nefnist, ogallar lrfsskoðanir, hvert svo seru innihald þeirra er, spretta upp af sálarlífseiginleika sem er mann- kyninu eiginlegur og sem efalaust er þannig til oröínn, að maður- inn, sein vera með sjálfsmeðvitund, getur sett sjálfan si"- í sam- band við allan sinn umheim, hvort sem hann er stór eða smár sem heild fráskilda sjálfum sér, en þó uin leið innibindandi sio- sem einn örsmáan hluta þess sem er. Trúarbrögðin eru bá til- raunir manna til að þekkja og skilja þennan umheim o°-þá veru sem er sér bans meövitandi, en að þekkja og skilja þannio- að sem flestum þörfum mannlegrar sálar sé fullnægt. Únítaratrúin er ein þess háttar tilraun, tilraun, sem hver fylgjandi hennar verður að vera sannfærður um að sé sannari og betri að ein- hverju leyti en aðrar, án þess þó aö viðurkenna ekki að fulln það sanna og rétta r öörum. En það sem gerir hanasannari og réttari en aðrar er traustið á manninn, trúin á þroska hans og framför og vissan um að hinn frjálsi andi sjái lengst og sjái það sannasta. Að það sé hið heppilega hlutskifti únítara, að hafa

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.