Heimir - 01.11.1910, Qupperneq 15

Heimir - 01.11.1910, Qupperneq 15
H £ I M I R 63 viö pölitískar frelsis hreyfingar. Á Ítalíu eftir 1848 tóku þeir þitt í máluin ineö Cavon, Victor Emmanuel og Crispi, Þeir áttu þinnig sinn þátt í sameiningu Italíu, en Jesúitarnir héldu því frain, aö öll hreyfingin heföi stjórnast af ráöuin frímúraranna. Þaö er því engin furöa þó páfunurn væri illa viö þá. Eftir aö hin nafnkunna Borghese ætt varö gjaldþrota, leigöu frímúrarar höll þeirra. Bráölega eftir þaö fór þaö að kvisast, aö þeir héldu allskouar nætur satnkvæmi í höllinni, þar sein þeir viö- heföu hinar hryllilegustu seremóníur. Þaö leið ekki á löngu þar til nokkrir ófyrirleitnir blaöamenn á Frakklandi sáu, aö hér var tækifæri aö græöa fé á trúgirni kaþólskra klerka. Fyrstir til þess uröu þeir Dr. Charles Hacks (fyrrurn skipslæknir á Frönsk- utn línu skipurn) og Leo Táxil. Taxil haföi áötir gefiö út rit, sem áttu aö vera uppljóstun á ólifnaði og glæpum Píusar páfa IX. Þessi rit hans höföu verið fordæmd af páfa og Taxil sjálfur kyrkjurækur. En hann kom þá meö nýja útgáfu af rit- unum meö viðeigandi myndum. Rit þessi voru meö öllu óhæf og ofbuðu velsæinis tilfinning hvers heiðarlegs ntanns. Þetta var áriö 1880, en 1885 kom snögg breyting yfir Taxil. (Sumir segja aö hún hafi kostað peninga). Hann yöraöist og játaði syndir sínar, og var bráðlega tekinn í fulla sátt viö kyrkjuna, og til aö sína hollustu sína fór hann aö gera árásir á frímúrara, sein voru svoddan þyrnir í holdi páfadómsins. I félagi viö Dr, Hacks (sem ritaöi yfir nafninu Dr. Bataile) kom hann með hverja uppljóstanina eftir aðra urn hinar hræðilegu athafnir frímúraranna. 1886 þýddi einn af Jesúítunum þessi rit yfir á þýzku, og hældi Taxil fyrir þau í formálanum. Hann segir þar rneöal annars: “Leo Taxil er sérstaklega fær um að gefa þessar upplýsingar. Þaö er aöeins ár síöan þessi fyrverandi frímúrari afneitaöi hátíölega villu sinni og fyrra líferni frammi fyrir ern- bættismönnum kyrkjunnar.........þaö væri óskandi aö þessi rit- verk hans fengi mikla útbreiðslu meöal þýzkrar alþýöu, mönnum til lífernisbetrunar. ” Bókin var lofuð í þýzk-kaþólskum blööum. Næst kemur Diana Vaughan til sögunnar; hún var í raun réttri Bandaríkja stúlka er Taxil haföi sein hraöritara á skrifstofu sinni fyrir umsainiö kaup. En hann sagöi að hún væri til orðin

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.