Heimir - 01.11.1910, Qupperneq 19

Heimir - 01.11.1910, Qupperneq 19
H E I M I R 67 Móðurhendur. Saga Eftiií Bjöknstjeiíne Bjöunson. Framhald. “Vitiö þiö hvaö hann var?” skrifaöi hann. Ef landslagiö, sem ég sé hér umhverfis inig talaöi nokkuö á satna hátt og menn; ef aö dimmu háu skógaásarnir svöruöu ánni þarna niöur frá, og þau færu aö tala saman, fyrir ofan höfuöm á smákjarrinu, þá mundi þaö veröa eins og áhrifin, sem maöur varö fyrir, þegar Karl Mander haföi talaö s\’o lengi, aö hljómurinn af hinni djúpu rödd hans og hugsanirnar, sem hún flutti voru orönar eitt. Ojafnt og meö fyrirhöfn, eins og hann inni fyrir væri í vand- ræöurn, svo aö hann oft skifti utn orö, komst hann aö sama efninu frá öllum hliöum. Hugsunin varö aö lokum eins gegnsæ og smágert birkiblaö á móti sólunni.” “Var það svo?” “Nei, gríptu ekki fram ífyrirmér. Mér virtist Kar! Mander oft svo ólíkur öörum sem tilheyröi hann ekki sömu tegund. Hann var ekki eins og neinn sérstakur maöur, heldur sein hópur af fólki. Hann fór fram hjá manni eins og straumur; eftir atvikum og landslagi, en án þess aö stuönæmast. Þannig bæöi í orðuin og gjöröum. Röddin var heldur ekki persónuleg, það var í henni eitthvað af þungum niö. Þunglyndislega heillandi, hugnæmur hljóinblær, en óbreyttur, stööugur.” “Þaö er áhrif hafsins mammaí” Móöirin var frá sér numin af endurminningunum, snör í hreyfingum, fjörug í málrómi og augnatillititi sem ung stúlka. Nú hægði hún á sér. “Eins og hafiö segir þú. NeiJ nei, nei, ekki eins og hafiö. Iíafiö er aöeins auga. Nei, góöa mín, ekki hafiö. Dýpi og leynda bletti meö þægilegri rósemi hefir hafiö ekki. Hjá honum var traust og skjól, hann sýndi hiö hlýjasta vinarþel. Taktu eftir: “Karl Mander var útvalinn,” skrifaöi hann, “útvalinn til sendiboöa áöur en fólkiö sjálft gat komiö. Útvalinn af þvíhann var góöur og saklaus; erindi til framtíöarinnar grugguöust ekki í sál hans.”—“þetta er fallegt.”

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.