Heimir - 01.11.1910, Síða 20

Heimir - 01.11.1910, Síða 20
68 H E I M I R Geturðu ímyndaö þér barn hversu hrifin ég var. Ég, sem haföi haft óljóst hugboö urn aö alt, sem ég var u nkringd af, væri óærlegt og svikiö. Hér var eitthvaö sem var ærlegt og ósvikiö! Og hann sjálfur ! Viö konur elskurn ekki þaö setn ergöfugt aöeins vegna þess aö það er göfugt. Nei, það veröur að vera « óstyrkt líka, það veröur á einhvern hátt aö þurfa hjálpar okkar. Viö veröurn að sjá hlutverk. Og þú getur ekki hugsaö þér hvaö hann var styrkur og óstyrkur. ” “Hvernig óstyrkur manima?” “Já, en að koma þangað drukkinn !” “Já, auövitaö !” Og þaö hvernig hann lét hugsanirnar í Ijósi. Hann fann ekki réttu oröin strax, stóö og skifti um mitt í straumnum!_Ef hann tók eitthvað í hendina þá stóð hann með þaö á meðan. Væri það vatnsglasiö, og þaö varoftast vatnsglasiö, þ í hélt hann þétt o* fast utan um það, og hélt hendinni hreyfingarlausri glassins vegna í stundarfjórðung. Hann var að öllu leyti svo átakanlega ein- feldnislegur, eða hvað ég á að kalla þaö. Hann var spánraður. en engin boðskapsflytjandi,--já, ég var víst búin aö segja þér þaö. En spámenn eru alt ööru vísi en annað fólk. Þeir vira ekki hvaö þeir eiga aö gera af sjálfum sér, þeir finnaekki minstu vitund ti 1 sfn. En hvaö mig langaöi til að ganga til hansog taka af honurn mansjetturnar ! Maður gat séð að hann var ekki vanur við aö hafa þær. Einhver hlaut að hafa sagt honum, að þaö væri óviðeigandi að tala í ræöustól mansjettulaus. Þær voru alla-r orðnar bögglaðar og höföu losnaö, eða máske aldrei veriö festar Og hólkuðust franr á hendurnar á honum. Hann barðist viö þær. Vestið hans fór líka ílla, því var skakt hnept held ég, og gúlpaöist út ööru megin, og það sást í annað axla- bandið—þaö leit svona út frá mér að sjá að minsta kosti, sem * sá á hliðina á honum, og þar sem birtan féll mest á hann. 0<* þessi stóri sterklegi rnaður með höfuðið beygt áfraur Það _ komu tár í augun á rnér. Því hver heföi ekki getað fylgt honum ? Ég fann til þess eins glögt og fundið verður, að honum varð að hjálpa. Ég skildi ekki aö ég ætti að hjálpa honum, ég

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.