Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 22

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 22
70 H E I M I R Og þetta einkennilega, sem hann sagSi. "Ég vissi aS þaS voruS þér." HvaSan gat hann vitaS þaS ? Ég man ekki hvort ég spurBi, eöa aS hann bara sá undrun mína, en hann sagSi, aS hann hefSi séð mig, þegar viS gengum af samkomunni; hann hafSi heyrt, hver ég væri, ÞaS var undarlegt aö heyra hina djúpu rödd, sem fyrir mig þýddi eitthvaS óvenjulegt, eins og lengst framan úr framtíöinni, koma meö vandræSalegar afsakanir um, aS þaS sem hann haföi sagt hefSi máske móögaS mig. (ÁSur en hann gat sagt, "móSgaS ySur ungfrú," sagSi hann : "móð^að drotninguna, ég meina móSgaS drotninguna og þær sem eru meS henni—ég meina, móSgaS ySur úngfrúl)" Hann hafSi mörg önnur umræSu efni, sem hann hefSi getaS tekið.sagSi hann, og marga aðra vegi :il að komast að þessu. Hann hefði getað sagt margt gott um drotninguna, sem hann virkilega þekt i til; nú gleymdi hann því. Svona hélt hann áfram og horfði beint inn í augun á mér. Einlæg en sterk augu, sem drógu mig til sín. ÞaS var eins og færi þytur um kyrran skóginn af hans óskiljan- legu, hálf-klaufalegu hreinskilni. ÞaS var eins og aS augun segðu stöSugt : Trúið þér mér ekki ungfrú? Það getur enginn ímyndað sér, hvaS þau voru meSvitundarlaus um þaS sem þau gerSu. Hann talaði, og ég hlustaöi, viS gengum nær og nær hvert öSru. En sú gleSi sem ég fann og sem ég ekki gat látiS í ljósi meS orSum,-—hvað ætti ég að hafa sagt.—HugsaSu þér, þaS var aS síðustu ómögulegt aS halda henni í skefjum, hún brauzt út. Ég heyrSi sjálfa mig alt í einu hlægja ! Þú ættir að hafa séðþað. Framliald, Kaup Prestsins (Þýtt úr Ladies' Home Journal) Nú fyrir skömmu varð einni helstu safnaðarkonunni æði bylt viS, þegar hún spurði 15 ára gamlan son prestins síns að

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.